Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 24
20
BÚNAÐARRIT
Hjá Búnaðarsambandi Húnavatnssýslu:
Oli V. Hjartarson, Jaðri, Staðarhreppi.
Pétur Pétursson, Höllustöðum, Svínavatnshreppi.
Hja Búnaðarsamhandi Skagafjarðar:
Vigfús Helgason, kennari Hólum (191)7).
Ólafur H. Jónsson, Felli í Sléttuhlið (1938).
lijá Búnaðarsamhandi Eyjaf,jarðar:
Magnús Símonarson, Grímsey.
Jónas Pétursson, Hranastöðum.
Eyvindur Jónsson, Akureyri.
Hjó Búnaðarsambandi Pingeyinga:
Iíristján Jónsson, Nesi, Fnjóslcadal.
Baldvin Friðlaugsson, Hveravöllum, Heykjahverfi.
Sœmundur Friðriksson, Gfrihólum, Núpasveit.
Hjá Búnaðarsambándi Austurlands:
Helgi Gíslason, Hrappsstöðum, Vopnafirði.
Hallgrímur Þórarinsson, Ketilsstöðum, Völlum.
Þorsteinn Stefánsson, frá Þverliamri, Rcykjavik.
Jón Giríksson, Volaseli, Lóni.
Hjá Búnaðarsambandi Suðurlands:
Ólafur H, Jónsson, Stórólfshvoli, Hvolhreppi (1937).
Jóhannes Þorsteinsson, Hvammi, Ölfusi, (1938).
Þorstcinn Þ. Víglundarson, skólastj., Vestmannacyjum.
Þorstcinn Sigurðsson, Vatnsleysu, Biskupstungum.
Dagur Brynjúlfsson, Gaulverjahœ, Flóa.
Eftirlit með störfum trúnaðarmanna hafa þeir haft
með höndum húnaðarmálastjóri og jarðræktarráðu-
nautur félagsins. Eftirlitið er framkvæmt sumpart með
því að ferðast milli trúnaðarmanna og athuga á hvern
hátt þeir framkvæmdu úttekt og mat jarðabóta, sum-
part með því að svara fjölda fyrirspurna frá trún-
aðarmönnum um ýms atriði, varðandi störf þeirra
<>g úrskurða ýms vafaatriði, varðandi mælingarnar
<>g loks með því að endurskoða mælingaskýrslur
trúnaðarmanna jafnótt og þær berast lil félagsins.
Sumarið 1937 ferðaðist húnaðarmálastjóri um norð-
urland og auk j>ess um Borgarfjörð og Suðurlands-