Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 88
84
BÚNAÐARRIT
á marga lund óhagstætt allri sprettu, heyskap, garð-
rækt og íenaðarhöldum hæði kúm og kinda.
Fer hér á eftir sem að venju tafla er sýnir hita
hvers mánaðar, tirkomu og fjölda úrkomudaga.
Yfirlit úrið 1937
h 3 XO :s J2 ÍM « tn u ra "5. < »>• s.? sE > n 't; °> '3 m .- -3 re cn ra E g I E
3 s rO « s E cn- 'ra .t; E 'ra — ÍO ~ u •_£ t—'rC 13 3 CJ O — ÍC'S 31 ai CC W 'O CQ 5
Jan. . 0,8 -2,3 3,4 2,1 23 4 25,7 50,9
Febr. . -7-1,8 -f-4,2 0,7 1,0 13 10 45,0 30,1
Marz . rr-1,7 -5,2 1,9 2,0 3 20 3,8 »»
Apríl 5,7 2,9 8,5 1,7 23 13 81,3 9»
Mai . 7,2 3,7 10,0 2,1 10 18 93,3 5»
Júni . 9,7 5,7 12,8 5,0 21 21 58,7 »»
Júli . 11,8 9,0 14,7 7,2 24 10 87,5 J»
Ágúst 10,0 7,4 12,8 9,1 20 12 104,8 9»
Scpt. . 8,0 5,0 11,1 8,7 23 21 116,2 »9
Okt. . 8,5 2,1 5,7 7,4 18 12 82,6 »»
Nóv. . 2,0 0,7 4,1 5,3 18 7 79,1 »9
Des. . 1,8 0,0 3,5 3,5 21 3 94,8 9>
Meðaltal 4,,S 2,1 7,5 4,0 >» »» »• »»
AIls .. „ »» „ 227 157 933,4 81,0
1014,4
Tíðarfarið 1938.
Árið byrjar með þýðu og dimmviðri, og helzt sú
tíð fram í miðjan jan. Þá byrjar að frjósa og snjóa.
Teftust þá samgöngur í hili og beitarlaust varð fyrir
allan útipening. — Að meðaltali var janúar heldur
kaldari en árið á undan. Febrúar snjóasamur í fyrstu,
en hlotar lil þegar á mánuðinn líður, og leysti þá
upp allan snjó á l'latlendi. Færi varð aftur yfir Ilellis-
heiði. Mánuðurinn hlýrri en árið á undan en nokkuð
veðrasamur og úrkoma í mesta lagi, krapahryðjur
voru tíðar fyrri hluta mánaðarins og þvi vont ástöðu-
veður fyrir litipening. Hægt var að byrja jarðvinnslu
um 20. marz og var klaki að mestu úr jörð um mán-