Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 295
BÚNAÐARRIT
Bókaútgáfa Búnaðarfél. íslands.
Auk „BúnaCai'ritsins", er meðlimir félagsins fá ókeypis, gegn 10
kr. æfitillagi, og búnaðarblaSsins „Freyr“, sem kostar áskrifend-
ur kr. 5 á ári — hefir Búnaðarfélag íslands þessar bækur til sölu:
J. Búfræðirit:
„KENNSLUBÓK 1 EFNAFBÆÐI", eftir Þóri Guðmundsson,
100 bls. Rvik 1927. — Innb. kr. 3,75.
„FÓÐURFRÆÐI“, eftir Halldór Vilhjálmsson, 500 bls. Rvik
1929. — Ib. kr. 9,00, ób. 7,50.
„LÍFFÆRI BÚFJÁRINS OG STÖRF ÞEIRRA", eftir Þóri Guð-
mundsson, 2G3 bls. með 167 myndum. Rvík 1929. — Innb. kr.
7,50, ól). kr. 0,00.
„HESTAR", eftir Theódór Arnbjörnsson, 392 bls. + 140 myiid-
ir, Rvík 1931. — Innb. kr. 9,00, ób. kr. 7,50.
„JÁRNINGAR“, cftir Theodór Arnbjörnsson, 111 bls. með 53
myndum. Rvik 1938. — Innb. kr. 4,00, ób. kr. 3,00.
II. Alclarminning Búnaðarfélags íslands.
Fyrra bindi „Búnaðarsamtök á íslandi" eftir dr. Þorkel
Jóliaunesson, 432 bls. með G8 myndum.
Siðara bindi „Búnaðarliagir" eftir Sig. Sigurðsson fyrrv.
búnaðarfélagsstjóra, 442 bls. með 68 myndum.
Bæði bindin, bundin livorl í sínu lagi, kosta kr. 20,00 en
óbundin kr. 15,00.
III. Skýrslur Búnaðarlélags íslands, sem skýra frá niðurstöð-
um um starfsemi félagsins og þéirrar búnaðarstarfsemi og
félagsskapar, er það stendur í nánu sambandi og samvinnu
við.
Af ]>cssum skýrslum eru nú komnar út 16.
Uni nautgriparæktina llu skýrslur, þar af 6 fjölritaðar.
Verð hverrar skýrslu 1 kr.
Um fóðrunartilraunir þrjár skýrslur, allar prentaðar. Verð
1 kr. hver.
Um efnarannsóknir cin skýrsia prentuð. Verð 2 kr.
Um verkfærntilraunir ein skýrsla, prentuð. Verð 1 kr,
IV. Skýrslubækur:
Ærbók, tvær stærðir. Verð kr. 3,25 og 4,50.
Skýrslubækur fóðurbirgðafélaga. Verð kr. 4,00.
Skýrslubækur nautgriparæktarfélaga. Verð kr. 3,00.
Búreikningaform, cinföld og sundurl. Verð kr. 4,50 og 6,00.
Öll þessi rit fást á skrifstofu félagsins, eða send gegn póst-
kröfu. Um afslátt getur verið að ræða, ef mikið er keypt.