Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 287
BÚNAÐARRIT
281
Menn telja fyx-st og fremst að ormalijfs notkunin
hafi stutt að því að meðaltalið hækkaði, vegna batn-
andi heilsufai’s fjáxáns. Þá eru ýmsir seni telja að
meðferðin hafi batnað, og aðrir sem telja að val líf-
íjárins hafi batnað. Mun það hvorttveggja rétt þegar
xniðað er við takmörkuð svæði. Hinsvegar er þáð svo
að meðaltalið 1937 og 1938 sézt í nokkuð skökku ljósi
samanborið við hin árin. Veldur því, að þau ár bæði
er fleira og færra fé á svæðinu haft í girðingum heima
og varð það flest venju fremur rýrt, og hefir þetta
dregið meðaltalið eitthvað niður.
Sem sýnishorn um mismun á vænleika dilkanna
af þessu svæði má nefna það, að síðastliðin þrjú ár
hafa þeir dilkar, sem slátrað hefir verið hjá Slátur-
félagi Suðurlands reynist þannig að méðaltali eftir
sýslum:
Or Rangárvallasýslu .... 11,90 11,30 11,82
— Arnessýslu . . 13,42 12,84 13,06
— Kjósarsýslu . . 13,58 12,87 13,66
— Rorgarf jarðarsýslu . . 14,29 13,65 14,86
Af þessu er augljóst að meðallambið xir Rangai-
vallasýslu er léttast, enda er þar hvorttveggja, afréttin
i-ýrust og snemrna sleppt að vorinu.
Ef ég ætti að nefna eitthvað fátt, sem hér ætti að
koma til, til þess að meðaltalið hækkaði, þá mundi ég
i'yrst nefna það, að ánum væri meiri sómi sýnd-
ur að vorinu. Allt of víða er þeim sleppt of snemma,
gott vetrarfóður eyðilagt með því, og nettóarðurinn
af ánni gerður verulega minni en liann þyrfti að
vera. Þar næst mundi ég nefna það, að koma fénu
til fjalls. Það er víða svo að afréttirnar eru ekki not-
aðar, féð haft í heimalöndunum. Það gerir þá verri
og lömbin rýrari. Fóðurbætisgjöf hefir aukizt, og
fleiri og fleiri eru farnir að skilja hverja þýðingu vor-
afleggingin hefir, og þvi farnir að stemma stigu fyrir