Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 26
22
BÚNAÐARRIT
4. Sigríður Þorsteinsdóttir, Giljum, Mýrdal.
5. - Guðrún Guðjónsdóttir, Hólsseli, Fjöllum.
6. Arnþrúður Soffía Pétursdóttir, Hólsseli, Fjöllum.
7. Guðrún Þórðardóllir, Árnanesi, A.-Skaft.
8. Guðrún Sigurðardóttir, Laugaveg 54, Reykjavík.
9. Eirikur Vilhjálmsson, Gíslastöðum, Vallahreppi, S.-M.
10. Ingibjörg Þórðardóttir, Borðeyri, Strand.
11. Bœringur M. I'innbogason, Þverdal, Sléttubreppi, ísf.
12. Jóbanna Magnúsdótlir, Grýtubakka, S.-Þing.
13. Bríet Guðmundsdóttir, Höfða, Skag.
14. Svanborg S. Jóhannesdóttir, Sámsstöðum, Laxárdal, Dal.
15. Jóhannes M. Guðhrandsson, Sámsstöðum, Laxárdal, Dal.
lö. Guðni Sigurðsson, Sellátrum, Eskifirði.
17. Guðný Jósefsdóttir, Fjólugötu 23, Beykjavik.
18. Halldór Jóliannsson, Hofi, Höfðaströnd, Slsag.
19. Halldóra Jóna Ivarsdóttir, Kirkjuhvammi, Ilauðasandi.
Árið 19ii8 hlutu þessi vinnuhjú verðlaun:
1. Ingibjörg Bjarnadóttir, Spágilsstöðum, Laxárdal, I)al.
2. Sigríður Magm'isdóttir, Barði, Húsavík.
9. Þorbjörg Jónsdóttir, Hnappavöllum, Oræfum, A.-Skaft.
4. Sigurl)jörg Ólafsdóttir, Urriðavatni, X.-Múl.
5. Herdís Tómasdóttir, Kollsá, Bæjarhreppi, Strand.
ö. Emilía S. Halldórsdóttir, Bárðartjörn, Grýtubakkahr. S.-Þ.
7. Stefán Tómasson, Goddastöðum, Laxárdal, Dal.
8. Árni Fr. Kristjánsson, Hellulandi, Aðaldai, S.-Þing.
9. Magnús Björnsson, Rangá, Tunguhreppi, N.-Múl.
10. Eiður Guðlaugsson, Hólsseli, Fjallalircppi, N.-Þing.
11. Guðrún Gísladóttir, Volaseli, Lóni, A.-Skaft.
12. Þorvaldur S. Gíslason, Miðgerði. Grýtubakkahreppi, S.-Þ.
13. Guðbjörg Lúðvíksdóttir, Melrakkanesi, Geithellahr. S.-M.
14. Vilhjálmur Sigfússon, Ytri-IIlíð, Vopnafirði.
15. Hjörtur Ólafsson, Bæ, Höfðaströnd, Skag.
lö. Ólafur Jakobsson, Fossi, Skeflisstaðabreppi, Skaga.
17. Sigrún Skúladóttir, Víðinesi, Hólahreppi, Skag.
Árið 1937 var kr. 878,00 varið til verðlauna, en
árið 1938 kr. 846,00.
Aldarafmæli Búnaðarfélagsins.
Á Búnaðarþingi 1935 var ákveðið að minnast hundr-
að ára afmælis búnaðarsamtaka á íslandi á árinu