Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 92
88
BÚNAÐARRIT
Yfirlit árið 1938.
u 3 ro 3 C s Meðalhiti Lágmarks- hiti Hámarks- hiti D. i '>. cn _ <u E YO ~ Fjöldi úr- komudaga Fjöldi sólardaga Regn m/m u e ^ E 'O u RJ'O CQ 5 **-’ OJ 3’!» xO > O ’>
Jan. .. 0,2 -2,0 1,5 2,6 20 3 49,8 19,3 9
Febr. . U -0,8 3,0 2,3 19 5 81,5 33,5 6
Marz 2,1 -0,3 4,7 2,2 24 9 154,1 ,, 12
Apríl . 4,2 2,3 6,4 2,7 27 7 101,0 12,7 6
Maí .. . 5,9 3,0 9,1 4,0 14 19 35,1 >> 6
Júní . . 9,7 6,0 12,7 6,1 14 18 99,2 >> 7
Júli .. 11,7 8,1 15,3 8,2 16 18 45,9 » 6
Ágúst 10,8 7,6 14,1 9,0 16 18 66,4 >> 14
Sept. . 8,2 4,6 10,7 8,9 26 11 95,9 » 4
Okt. .. 4,4 2,1 6,6 8,0 18 14 93,1 ,, 9
Nóv. .. 1,2 -0,7 2,8 5,7 14 14 47,6 >> 4
Ilcs. .. 2,8 0,0 3,2 4,4 17 6 107,1 1,8 6
Meðaltal 5,4 2,5 7,5 5,3 » >> >> ,,
Alls .. >> >> » „ 225 142 976,8 67,3 89
1044,1
Framkvæmdir.
Á árunum 1937 og 1938 hefir lítið verið gert að
þeim framkvæmdum er telja má til stofnkostnaðar.
Fyrra árið var lokið við fjós- og hlöðubyggingu þá
sem lýst var í síðustu skýrslu minni. Nokkuð hefir
verið keypt af verkfærum til starfseminnar, svo sem
kartöfluupptökuvél, rakstrarvél og myllu til að mala
korn (Dania Ivværnen) auk ýmsra smærri áhalda.
Ræktunarland stöðvarinnar var aukið 193(5 um rúma
4 ha. og 1938 um tæpa 4 ha., er því allt ræktunarland
stöðvarinnar í árslok 1938 um 24 ha. Hefir þetta
land allt verið ræktað á 12 árum, og mest af því
margunnin jörð.
Af lokræsum hefir lítið verið gert, grafnir hafa
verið 270 m. af hnausræsum og opnum skurðum
748,4 rúmmetrar.
Kúabúið hefir verið aukið hæði af mjólkurkúm og
öðrum nautpeningi. Eru nú 12 kýr og 4 fyrstakálfs-