Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 271
BÚNAÐARRIT
267
Meðalfall dilka lijá Sláturfélagi
Austur-Húiivetninga
1934 1935 1936 1937 1938
Vindhælishrepp 11,81 13,39 13,94 13,67 14,85
Engihliðarhrepp . 11,93 13,07 13,75 13,69 14,27
Bólstaðarlilíðaiiirep]) . . . 12,13 13,49 13,98 14,11 14,48
Svinavatnshrepp 12,07 12,63 13,46 13,40 15,13
Torfalækjarhrepp . 12,15 12,85 13,66 13,70 15,29
Sveinsstaðahrepp 12,24 12,73 13,25 14,13 14,88
Blöuduóshrepp 12,07 12,57 13,64 13,44 14,61
Áshrepp . 12,73 12,96 13,55 14,28 15,67
Af þessu sjú tnenn að þyngdaraukinn hefir orðið
nokkuð misjafn í hreppunum. Hann er lalinn stai'a
af ormalijfsinngjöf sem eykur hreystina 1934 og 35,
en siðan má hún teljast góð, enda ormalyf þá al-
mennt notað, meiri fóðurbætis og töðu gjöf, og í Ás-
hrepp og Sveinsstaðahrepp tvö síðustu árin og Svína-
vats- og Torfalækjarhrepp síðasta árið vegna sér-
staklega góðrar tneðferðar af ótta við mæðiveiki.
28. Skagaströnd. Hin mikla slátrun 1934 stafar af
því að þá er nokkru slátrað úr Skagafirði, en líka af
])ví að þá er mikil óhreysti í fé, það illa undir vetur
húið, hey manna léleg, og því er milclu af fé lógað.
Af sömu ástæðu stafar hve meðalvigtin er létt þá,
Notkun ormalyfsins bætir úr þessu. Síðttsla árið er
nýrmör veginn í allmörgum skrokkum, og þyngir
meðaltalið um allt að kg.
Ár Lambatala Meðalfall
1934 ................... 4501 11,31
1935 ................... 3631 12,47
1936 ................... 3755 12,76
1937 ................... 3493 12,89
1938 ................... 3379 13,87
29. Sauðárkrókur. Að slátrunin er mest 1934 staf-
ar af litlum lambaásetningi. 1934 nota fyrstu menn
í héraðinu ormalyf, en almennt er það ekki notaö
fyrr en 1936, en þá má telja að allir noti það. Aukin