Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 113
BÚNAÐARRIT
109
öflurnar í öllum sáðdýpunum höfðu næga mold til
að spretta í; samt sýnir reyndin að of grunnt er að
setja aðeins útsæðisþykktina og gefur það sáðdýpi
mest smælki. Tilraunin bendir til þess að hæfilegasta
sáðdýpið verði 2]/2 þuml. og þar er smælkispct að-
eins 8,5.
Áburð artilraunirnar hafa gefið líka raun og undan-
i'arin ár. 50000 kg. mykja og 400 kg. garðanitrph. á
lia. reynzt notadrýgsti áburðurinn við kartöflurækt.
Aðrar áburðarblöndur reyndust mun ver. S. 1. sumar
voru reynd 25 kartöfluafbrigði. Við þessar tilraunir
voru notaðir 3 samreitir, reitastærð 3X6 m, vaxtar-
rými 30X60 cm. Sett var í tilraunirnar 27. og 28. maí
og teknar upp 14.—18. sept. Notaður var einungis
tilbúinn áburður við tilraunirnar. 750 kg sup., 300 kg
brennisteinssúrt kali og 600 kg. brst. ammoniak á ba.
Fer hér á eltir yfirlit yfir öll afbrigðin, sem reynd
voru, uppskeru þeirra og smælkispct.
Teoundir Helito k3 Pot smælki
af ha af uppsh.
1. Gullauga ............................... 211,1 6,0
2. Böhms ...................................214,0 4,5
3. Duke of York ........................... 184,4 4,5
4. Early Rose ............................. 212,2 3,1
5. King Edward ............................ 148,3 4,5
6. Ackersegen ............................. 195,6 6,0
7. Jubel .................................. 199,5 7,5
8. St. Skoli .............................. 226,1 4,1
9. Favorit ................................ 134,4 14,5
10. Kerrs pink ............................. 236,6 8,0
11. Bragðgóð (frá M. Rv.) .................. 258,3 3,2
12. Erd Gold ............................... 194,4 8,6
13. Dultker (norsk) ........................ 266,7 6,3
14. Early Webbs ............................ 175,0 9,5
15. Gold Berle .............................. 86,1 16,1
16. Akrancskartöflur (gular) ............... 233,3 19,1
17. Unkel Sam (norsk) ...................... 180,5 6,6
18. Deodara ................................ 197,2 10,0
19. Alpa ................................... 158,3 5,3
20. Venus frá Forus ......................... 75,0 11,1