Búnaðarrit - 01.01.1939, Blaðsíða 276
272
B Ú N A Ð A R R I T
Og hugsað gæti ég, að telja mætti hér með sem á-
stæðu fyrir bættu meðalfalli, þó þeir sem svari
mér geri það nú ekki, að þeim smá fjölgar á
þessum árum, sem komast yfir það eymdar ástand,
að eiga meiri eða minni hluta af lömbum sínum með
skjögri eða magnleysi nýborin, svo hjálj)a verði þeim
að komast á spena og sjúga, slík lömb verða varla
skepnur, þó það lieppnist að halda í þeim lifinu til
haustsins.
Ar Lambatala Mcðalfall
1934 8114 12,14
1935 ................... 6959 12,96
1936 ................... 6116 13,42
1937 ................... 6003 13,48
1938 ................... 7073 14,56
37. Vbpnafíörður. Allur hreppurinn slátrar á Vopna-
l'irði, nema 1937 og 1938 eru rekin ca. 200 lömb hurt.
Ég set því tölu framtöldu ánna svo menn hat'i hana
til samanburðar við tölu sláturlambanna. Talið er að
tvílembdum ám hafi fækkað eitthvað, og það eigi sinn
þátt í fækkun sláturlambanna og kannske lika í því,
að meðalþungi hel'ir hækkað. 1936 og 1937 gekk
lungnabólga og ær drápust nokkuð en margar urðu
gcldar af völdum veikinnar. Annars er orsök til hælck-
unar lambaþungans talin notkun ormalijfs, meiri
töðugjöf, fóðurbætisgjöf og betra val líffjárins. Eng-
inn vafi er á því, að með bættri vorhirðingu getur
meðaltal dilkþungans hækkað verulega á þessu svæði,
því skilyrði til fjárræktar eru með því hetra á landinu.
Ár La mbátala Meðalfall Framtaldai' ær
1934 8060 11,82 8822
1935 6756 12,43 8108
1936 6263 13,53 7875
1937 6271 13,73 7864
1938 6894 14,36 8192
38. Borgarfíörður. Fé fækkar og lambalíf er lítið
1934. 1938 er með flesta móti tvílembt og orsakar