Hlín - 01.01.1934, Page 9

Hlín - 01.01.1934, Page 9
Hlin 7 sambandi íslands, Reykjavík, og frú Guðrúnu Angan- týrsdóttur, ritara S. N- K-, Reykjavík. Fundurinn samþykkti að senda símskeyti til: Sam- bands austfirskra kvenna, sem hafði aðalfund um þetta leyti á Reyðarfirði, til Kvenfjelagasambands fs- lands, Reykjavík, og til Guðrúnar Angantýsdóttur, Reykjavík. Kl. 4 e. h. var gefið fundarhlje í 1 klukkutíma. Kvenfjelagið »Hlíf« bauð fulltrúunum til kaffidrykkju á Hótel »Goðafoss«, var því boði tekið með þökkum. Kl. 5 . h- hófst fundur aftur með því að Jóhanna Jóþannsdóttir, söngkona, skemti fundarkonum með söng og þakkaði formaður henni með nokkrum vel- völdum orðum. Þá var tekið að ræða heilbrigdismál. Framsögu hafði Kristbjörg Jónatansdóttir. Skýrði hún málið mjög ýtarlega, lagði mikla áherslu á að iðkaðar væru íþrótt- ir, einkum sund, yfir höfuð að alt væri gert til þess að skapa heilbrigða sál í hraustum líkama. Frummælandi gat þess, að kvenfjelagið »Hlíf« á Akureyri, sem um mörg undanfarandi ár hefur haft hjúkrunarkonu og hjálparstúlku í sinni þjónustu, bæði eina og tvær, hafi nú horfið að því ráði að vinna að því eftir mætti að fynrbyggja sjúkdóma með því að koma upp sumar- hæli í sveit fyrir veikluð börn. Meðan sú hugsjón væri ekki enn komin í framkvæmd, hefði fjelagið nú i sum- ar kostað 8 veikluð börn í 2 mánaða sumardvöl í heimavistarskóla Öxfirðinga í N.-Þingeyjarsýslu, hefði sú tilraun tekist mætavel, enda virtist það mjög vel viðeigandi aö nota skólana sem dvalarstað fyrir börn að sumrinu, er þeir standa auðir og ónotaðir. — Frummælandi lagði þessa tillögu fyrir fundinn og var hún samþykkt: »Aðalfundur S- N- Iv. lítur svo á, að mjög ískyggilegt sje ástandið með heilsufar hinnar uppvaxandi kyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.