Hlín - 01.01.1934, Síða 23

Hlín - 01.01.1934, Síða 23
Hlín 21 Hversvegna óvirðum við svo oft þessa dýru Drottins gjöf? Þið hugsið ef til vill svo, að ekki tjái neitt um þetta að tala, svona lagað sje okkur konum um megn að ráða við. En jeg hef þá trú, að hvert orð, hver bæn, sem kemur frá einlægu hjarta, nái til einhvers hjarta og frelsi það, og að ef við leggjum áhuga og einlægni fram, þá verði altaf aflið, orðin og andinn, send frá æðri stöðum til hjálpar. Jeg þekti einusinni konu, sem fanst hún vera svo andlaus og kraftlaus, að hún gæti engan stutt og eng- um hjálpað. Aldrei fann hún eins til vanmáttar síns, cins og þegar hún fylgdi drengnum sínum úr garði í fyrsta sinn. Þau gengu þegjandi um stund, svo sagði hann hálfklökkur: »Mamma, segðu eitthvað við mig, eitthvað sem jeg get altaf munað þegar mjer liggur á«. Heit bænaralda svall um hug móðurinnar, hún bað hinn æðsta mátt að styrkja sig, senda sjer þau rjettu orö. — Og orðin streymdu af vö'rum hennar, heit og -sannfærandi: »Mundu það ávalt, drengur minn, að einn er sá, er þú getur ætíð leitað til rneð allar þínar sorgir og áhyggjur, engin sorg er svo vonlaus, engin ávirðing svo stór, að Drottinn lækni ekki og fyrirgefi, ef til hans er flúið með trú og iðrun«. Jeg get hugsað mjer fögnuð hennar og hjartans gleði, þegar hún nokkrum árum seinna las í brjefi frá honum: »Jeg man altaf síðustu orðin þín, þau hafa verið mjer styrkur, ljós og leiðarvísir«. Þetta stutta dæmi sýnir glögt, hve örfá orð, sögð af heilum hug, geta verið dýrmæt og sterk, það sýn- ir mátt tungunnar, þessarar dýru Drottins gjafar, sem mönnum hættir svo mjög til að misnota. Jeg get ekki stilt mig um að segja ykkur örlitla smásögu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.