Hlín - 01.01.1934, Page 36

Hlín - 01.01.1934, Page 36
34 HUn að. Sannað þykir, að þar í löndum, sem flestir reyn- ast smitaðir, þar sýkist og deyi líka flestir úr berkl- um. — Best væri að smitast alcLrci. — Segjum nú, að þetta heimili sleppi við smitun heima. Til þess eru frekast líkur í fámenni. Einyrkjabúskapurinn er ekki kostalaus. Að minni reynslu verjast börnin þarna lengst, og þó hýstir sjeu gestir og gangandi og niann- fundir sóttir. — Veikin er stundum sótt á aöra bæi, meira og minna augljós berklaheimili í nágrenninu. Sótt með tíðum ferðum á þá bæi. Það er með öllu ókunnugt, hve lengi þarf að vera með smitbera, og hve mikið inn að taka af bakteríum til þess að sýkj- ast. Margar stuttar samverur geta sennilega orðið alt að því eins hættulegar og ein samfeld löng. í strjál- býli sveita er samt vafalaust heimasmitunin aðalvoð- inn. En enn er vamarbaráttu ykkar ekki lokið, hús- bændur góðir, þó ykkur takist hún heima og við granna, uns börnin eru stálpuð eða fulltíða. Þá hefj- ast heimanfarir. Foreldrar hafa frá alda öðli borið kvíðboga fyrir þeim hættum, sem barns þeirra biði, er það færi að heiman. Iíjer á landi hefur á síðustu áratugum bætst ein við, ein sú vissasta og óumflýjan- legasta, eins og sakir standa, sú, að heimanfarinn verði berklaveikur í ferðinni. Fari unglingur í dvöl eða vist í kaupstað, á skip eða í skóla, er það — jeg vil segja ólíklegra en hitt, að hann komi ósmitaður aftur, ef til vill sjúkur. Eitt verður uppi á teningnum: Hættan er allstað- ar, þó mest afhroð gjaldi heimilin við smitun heima, — heima, þar sem aleigan er saman komin. 'Það liggur við, að þeim sem best þekkja berklaveik- ina og líkurnar til að menn smitist af henni nú orðið, sje það aukaatriði hvað fyrir börnum þeirra liggur, ef þau aðeins sýkjast ekki af berklum. Ástgæfa og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.