Hlín - 01.01.1934, Page 37

Hlín - 01.01.1934, Page 37
HUn 35 áuður, mentun og metorð, hvað stoðar það alt hinn sjúka? — Jeg tala hjer ekki út í bláinn, heldur af reynslu. Alt þetta hef jeg sjeð og meira til. Spurn- ingin um það, hvernig verjast skuli berklum fer sjald- an úr huga mínum. Á skólaárum mínum, fyrir ca. 15—20 árum síðan, var skoðun flestra, sem annars höfðu nokkra skoðun á berklamálum hjer á landi, eitthvað sem næst þessi: Veikin er komin í hverja sveit. 90—100% af þjóð- inni er smituð. Menn smitast hjer og þar, hvað mest á danssamkomum. Smitberar eru á hverju strái. Varn- ir eru þýðingarlitlar. Aðaláhersluna ber að leggja á lækningu, bera fólk í vind og troða í þaö mat. Jeg get þessa ekki neinum til ófrægðar. Þetta var ríkjandi skoðun lækna þá út um veröld. — Hjer á landi var að vísu alt órannsakað um þessi efni, en margt benti til, að svipað væri það hjer. Jeg verð að geta þessa vegna þess, að þetta er ríkjandi skoöun almennings enn í dag, en skoðanir lækna eru í mörgu breyttar. Fyrir dyrum stendur barátta, sem fólkið þarf að skilja, enda ræður það úrslitunum, ekki síður en læknarnir. — Að vísu eru læknarnir ekki á einu máli um sumt það, sem jeg segi í þessu greinarkorni. Það er heldur ekki skrifað í neinu umboði. Það er skrifað til að vekja hugsun og hreyfingu í mollunni. Á fyrnefndu tímabili voru þó ýmsir læknar lcomnir á þá skoðun að börnum stafaði mest hætta af smitun, og jafnvel þeim einum. Það er sú skoðun, sem berkla- varnarlögin frá 1921 hvíla á. — Síðan þau lög voru samin hafa skoðanir enn breyst. Rannsóknir útlendra og innlendra lækna hafa bætt við þekkingu okkar á þessari »velþektu«, og þó að mörgu leyti svo torskildu 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.