Hlín - 01.01.1934, Síða 40

Hlín - 01.01.1934, Síða 40
38 Hlin búið í honum frá unga aldri. Jeg endurtek það: Best er að smitast aldrei. Nú ætla jeg að geta um atriði, sem bendir á, a'ð nokkur vörn sje að útivist og fleiru, er mótstöðu er talið auka. Prófessor Sigurður Magnússon veitti því fyrstur athygli, svo mjer sje kunnugt um, að berklaveiki er tíðari í konum en körlum á' íslandi, einkum norðan- og austanlands, og skrifaði um þetta merkilega grein í »Lögrjettu« í mars 1927. — í löndum yfirleitt er þó þessi veiki í báðum kynjum jöfn. — Jeg hef sann- færst fullvel um það síðan, hve berklasmitun verður konum hættulegri en körlum í hjeraði mínu. Af 83 sjúklingum, sem jeg hef skráfært á árunum 1921— 33, eru 54 konur en 29 karlar. Próf. S. M. álítur, að innisetur kvenna valdi mestu um þennan mismun. — Sunnan- og vestanlands sje hann minní, vegna þess, að konur vinni þar útistörf meiri í fjai'veru karla við sjó. Karlmenn hjer á landi yfirvinni fremur smitun, en smitun kynja sje jöfn. Á það bendir líka mín sjúk- lingaskrá, þar eru 20 innan 10 ára og kynin jöfn. — Vera mætti þó að m. k. í sveitum smituðust fullorönar konur fremur en karlar, vegna meiri sambúðar við sjúka. Þó hef jeg eigi sjeð þess dæmi. Veikin er furðu næm, jeg held miklu næmari en álit er á. í hjeraði mínu er í meira lagi um berkla og hefur lengi verið, þó sum hjeröð sjeu ver stödd. Til eru bygðarlög í mínu hjeraði, þar sem nær því hver ung stúlka hefur komist á berklalista. Sem betur fer, þekkja mörg hjeröð eigi til slíks ástands, en þau eiga það eftir með sama áframhaldi. — Á fjórum síðustu árum hef jeg fundið berklabakteríur í hráka mæðra 22 ófermdra bama. Fann jeg þær í tíma eða ótíma? Jeg vona hið fyrra. Hitt veit jeg, að jeg hef ekki fundið alla smitbera í tíma og finn suma aldrei,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.