Hlín - 01.01.1934, Page 43

Hlín - 01.01.1934, Page 43
Hlin 41 hjer eru óreyndar. Fátt af þeim þekki jeg til hlýtar, en efast um, aö margar þeirra eigi viö í okkar strjál- býli. 1. Smitberana þarf að finna. 2. Þeirra þarf að gæta. Það á nú helst heima í læknariti að ræða, hvernig þessu skuli ná. Drepa vil jeg þó Iítillega á fáein at- riði. Mundi ekki einlægasta leiðin til þess að finna smitberana vera sú, að senda sjerfræðinga til þess að rannsaka alt landsfólkið! — Jeg hef ekki mikla trú á þannig sendiherrum á hraðri yfirreið, og dæmi þar frá öðrum þektum í öðrum greinum ríkisbúskaparins. Til þess að finna smitberana þarf fyrst og fremst ná- in kynni af ferli og sögu veikinnar í hjeraðinu og per- sónuleg kynni af öllum hjeraðsbúum. Þau fara að vísu í mola við læknaskifti, en með öflugu bókhaldi og skýrslugerð, er hjerööum fylgir, þarf það eigi að verða svo mjög. Þessu bókhaldi hefur oft verið ábótavant. Þekkingu held jeg okkur hafa til hlýtar á veikinni, eftir því sem gerist. Tæki vantar hinsvegar. Og mundi ekki rjettast að loka alla smitbera inni f nokkurskonar Lauganesi? Því miður eru þeir líklega óviðráðanlega margir til þess, enda margir, sem að- eins eru smitberar við og við, og rangt væri að svifta svo mjög frelsi, þó strangt eftirlit þurfi. Hálfur sig- ur er fenginn, ef þeir eru fundnir. Haft hef jeg bráð- smitandi fólk í heimahúsum, án þess að virst hafi koma að sök, ef menn vissu hið rjetta. úr myrkri og vanþekkingu fáum við mestar búsifjar. Til þess að vinna á, þurfum við fyrst og fremst að fjölga hjeraðslæknunum. Það er undirstaða þess, að nokkrar berklavarnir komi að liði, í langræði leitar fólk oftast ekki lækins í tíma, sökum erfiðis, kostn- aðar og anna. Það geta liðið mánuðir svo, að læknir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.