Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 45
Hlin 43 að yfirferð. Berklasjúklingur teljist hver, sem ein- hverntnna hefur verið talinn það. Engum berklasjúklingi á að vera leyfilegt að hafa bústaðaskifti, nje heldur fara úr hjeraði til lengri eða skemmri dvalar, nema láta hjeraðslækni vita um það. Fari hann úr hjeraði, skýri hann frá hvert hann fer og hvar hann dvelji, enda mæti hjá viðtakandi hjer- aðslækni, þegar eftir komuna. Læknirinn, sem hann fer frá, sendi viðtakandi lækni samhliða skýrslu um sjúkdómsferil sjúklingsins. — Þetta er sjálfsögð ný- breytni og sú, sem kostar minst. Nú rápa berkla- sjúklingar landshorna á milli, sem aðrir landsmenn, og mörgum meir, af ýmsurn ástæðum, t. d. til þess að leita atvinnu við sitt hæfi. — Svo ljeleg er gildandi löggjöf, að ekki eru einu sinni til ákvæði um það, að smitberi, eða maður, sem líklegur er til þess að verða það á næstunni, sjc skyldugur til þess að fara heim til sín, er hann er látinn fara af hæli eöa sjúkrahúsi, hvað þá að honum beri að mæta hjá nokkrum lækni. Hann getur látið sem ekkert gje. Þó munu heilsuhæl- islæknar aðvara þessa sjúklinga, er þeir fara. Nú á tímum hefur hjeraðslæknir oft ekki hugmynd um til- veru þessa ferðafólks í hjeraði sínu. Einhver kann að segja, að þetta stöðuga eftirlit sje ómannúðlegt, sje særandi og skerðing á persónulegu frelsi. — En er það mannúð, að láta einn mann steypa heimili í glötun? — Það er mannúðarþvættingur hugs- unarlítils fólks. — Eftirlit þetta má og gera lítt áber- andi. Það á að vera samstarf sjúklings og læknis, þeirra einkamál, meðan unt er. Bættar berklavarnir kosta sjálfsagt mikið, cn von- andi lækka þær miljónina til styrkþegarina fljótlega. Jeg veit að við getum ekki aukið útgjöld ríkissjóðs nú, en við getum felt sum þau niður, sem nú eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.