Hlín - 01.01.1934, Síða 47

Hlín - 01.01.1934, Síða 47
Hlín 45 Heilsa. (Úr heilbrigðismálaumræðuin á fundi S. N. K. á Sigluf. 1933). Frá fyrstu æsku minnist jeg þess, hve jeg var hrii'- in af því að hitta eldra fólk, sem með hraustu og glaðlegu útliti færðu manni heim sanninn um það, að æskuna hefði það varðveitt og ekki látið tímans tönn grafa undan þeim grundvelli, sem góðir foreldrar höfðu lagt í æsku. Jeg er hrædd um, að margur eyði þeim sjóði fyrir aldur fram, sem jeg tel hverjum manni nauðsynlegast- an, en það er heilsa, bæði andleg og líkamleg. Enginn hefur leyfi til að eyða honum löngu fyrir tímann meö heimskulegri hegðun og kæruleysi. í stað þess strax í æsku að finna til þess að til eru heimilisbönd, sem hver og einn ætti sem lengst að meta og halda í tengslum, brýst æskugleðin út og vill sem fyrst ná í þær lindir, sem hún telur sjer hollastar og hollari en áminningar foreldranna. Endar þetta venjulegast með því, að lífsnautnirnav bera allt ann- að ofurliða, slíta jurtina upp úr jarðveginum og koma losi á allt heimilislíf, svo heilsan er í hættu stödd. Jeg er sannfærð um það, að margt heilsuleysið og öfugstreymið í lífinu stafar af ljettúð og skakkri stefnu, sem æskumaðurinn tekur, þegar hann leggur út í lífið. Æskumaðurinn ætti þó að muna það, aö enginn á sig sjálfur að öllu leyti. Það taka margir, bæði beint og óbeint þátt í heilsuleysinu, auk harm- anna sem það veldur, fylgir því vinnutjón, fjárútlát og margt fleira kemur þar til greina. Þegar heilsuleysið ber að dyrum, eru það sem oft- ast læknar og fræðimenn, sem taka til sinna ráða, gefa reglur hvernig takast megi að vinna bug á sjúk- dómnum og forðast og verjast endurtekningum. Þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.