Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 51

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 51
Hlín 49 Ef á að rota skinnin, eru þau lögð í kalklög, sem er blandaður þannig: 0.5 kg. leskjað kalk. 25 gr. krystaliserað brennisteinsnatrium. Grauturinn á ekki að vera þykkari en það, að hægt sje að smyrja vel inn á milli háranna. Eigi aftur á móti að nota ullina eða hárið, má ekki hafa þessa blöndu, heldur aðra, þannig samsetta: 400 gr. kalk, hrært út með 15 gr. realgar.* Smyrja holdrosina vel, vefja skinnin saman, smurða hliðin snúi inn. Þetta er lagt í bala og látið liggja 2— 5 daga, eftir þykt skinnanna, þangað til að hægt er að strjúka hárin af með hendinni, en ekki er gott að vera berhentur við þetta verk, hafa helst gúmmívetl- inga á höndum, annars brennir maður skinnið. Til þess að flýta fyrir rotuninni, má hella vatni yfir skinnin í stampinum. Þegar búið er að rota skinnin, kemur að því, að ná kalkinu vel úr þeim, eru þau lögð í vatn, sem er bland- að að y4 hluta. 1% saltsýru (alls ekki meira). Hvort kalkið er farið úr, má reyna með því, að láta einn dropa af Phenolftalin drjúpa á skinnið, kemur þá rauður blettur á skinnið, ef kalk er eftir í því. Þegar búið er að ná kalkinu vel úr skinnunum, eru þau skol- uð vel, og lögð svo í‘ mjölhýðisgraut, sem er gerður þannig: l/2 kg. af hveiti-klíði er hrært út í 10 lítrum af vatni, sem er 60 stiga heitt, þetta er byrgt vel niður og látið standa og gerjast í 2—3 daga. Því næst er þaö þykka sýjað frá og seyðið blandað með fimmfalt meira vatni. 1 þennan graut eru skinnin nú lögð og * Realgar er brennisteins-arsenik, baneitrað, og verður því að fara mjög varlega með það. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.