Hlín - 01.01.1934, Page 54

Hlín - 01.01.1934, Page 54
52 Hlín Um notkun hringprjónavjela. Jeg vildi gjarnan senda »Hlín« fáar línur um notk- un hringprjónavjela, ef henni fyndist það þess vert að taka þær til greina. Prjónavjelum fjölgar stöðugt í landinu, ekki síst hringprjónavjelum, og þó allir geti stórkostlega mikið notað sjer vjelarnar, þá vildi jeg samt leggja mitt til þess að þær komi að enn meiri notum. Jeg er búin að nota eina þessa vjel í sex ár og líkar hún ágætlega. Prjóna jeg í henni öll sokkaplögg, nær- fatnað og peysur, líka undirkjóla (klukkur). Mest af þessum stærri fötum prjóna jeg með sljettu prjóni, en án þess þó að sarnna nokhuö saman, nema kragann við á peysunum, og verður fatið miklu útlitsbetra, að ekki sje á því saumur, þar sem við verðum að prjóna það í svo mörgum stykkjum í þessum litlu vjelum. — Vildi jeg því með línum þessum benda þeim á, sem þessar vjelar nota, hve nauðsynlegt það er, að reýna að komast á það lag að jaðra saman fötin í vjelinni jafnó'ðum og prjónað er. — Þó konum finnist þetta seinlegra fyrst í stað, þá verður það ekki lengi, er þær fara að venjast því. Þetta er gert sem hjer segir: Þegar ein lengja er búin í vjelinni, þá fitjar maður upp aðra og prjónar eina umferð, tekur fyrri lengj- una, og gætir þess, að ranghverfur snúi saman, og setur lengra bragðið á þeim jaðrinum til endans upp á ysta prjóninn til hægri af þeim, sem í brúki eru. Maður prjónar svo tvær umferðir áfram og til baka, lætur svo hið næsta (lengra bragðið) á sama jaðrinum á fyrri lengjunni upp á sama prjóninn til hægri, prjónar svo aftur tvær umferðir, og setur lengra bragðið á jaðrinum upp á jaðarprjóninn til hægri, og þannig áfram, þar til síðari lengjan er jafnlöng
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.