Hlín - 01.01.1934, Page 57

Hlín - 01.01.1934, Page 57
UUn 65 prjón. Síðan setur maður í snúningsáhaldið og prjónar snúninginn og er þá peysan búin. útprjón má gera á ýmsan hátt í þessum vjelum, þar á meðal sem hjer segir: 1. NETPRJÓN. Set upp flatprjón á einhverri breidd og prjóna eina umferð, færi svo lykkjuna af öðrum prjóni annars vegar yfir á þann þriðja, því næst lykkjurnar af fjórða prjóninum yfir á þann fimta, þá lykkjuna af þeim sjötta yfir á þann sjöunda og svo á fram alla leið, prjóna svo yfir um eina umferð, færi svo lykkjurnar, sem mynduðust í síðari umferðinni úr höftunum, sem komu á auða prjóninn í fyrri um- ferðinni yfir á þá næstu til hinnar hliðarinnar (það er af öðrum prjóni yfir á þann fyrsta, og af þeim fjórða á þann þriðja o. s. frv.), prjóna svo eina umferð, sem myndar höft, og svo aðra sem myndar lykkjur úr höft- unum, er svo skulu færðar á næstu prjóna eins og áður er sagt, á víxl til hægri og vinstri hliðar, og þannig áfram. 2. SKÁPRJÓN. Set upp flatprjón sem vanalega og prjóna eina umferð. Set svo aðra hvora lykkjuna á næstu prjóna til hægri, prjóna þá e'ina umferð, færi svo höftin yfir á næstu prjóna til hægri. Þannig skal prjóna allt að 12 umferðir til hægri hliðar. Því næst skal prjóna 12 umferðir, og eru höftin þá færð til vinstri hliðar á sama hátt, og þannig áfram, 12 og 12 umferðir á víxl, og færa höftin í hverri umferð. 3. KROSSPRJÓN. Byrja eins og áður og færi lykkj- urnar af öðrum hverjum prjóni á þá næstu til vinstri. Prjóna svo eina umferð og færi í höftin af lausu prjónunum, yfir á þá næstu til hægri. Prjóna eina umferð og færi svo höftin yfir á báða næstu prjóna (sinnhvoru megin við þann, sem haftið var á, og hann einnig). Prjóna svo eina umferð, færi þá höftin af lausu prjónunum yfir á þá næstu til beggja hliða á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.