Hlín - 01.01.1934, Side 61

Hlín - 01.01.1934, Side 61
Hlín 59 Ein ax þessum lánsmönnum virðist mjer ólöf á Egilsstöðum vera, konan sem »Hlín« flytur nú mynd af og sem verður 100 ára í haust. Margir munu hugsa til hennar og minnast hennar á aldarafmæli hennar. Er það og ekki undarlegt, þar sem hún hefur verið ekki aðeins swnvferdamaáar, heldur og sanwerkammS- w þriggja kynslóða, og hefur nálega um hálfrar ald- ar skeið dvalið á því heimili, sem vera mun einna víð- frægast og góðkunnast á íslandi. Það eru því ekki Austfirðingar einir, sem þekkja og kannast viö ólöfu á Egilsstöðum og minnast henn- ar, heldur og fólk víðsvegar um land, eða flestir þeir, sem komið hafa að Egilsstöðum á undanförnum ár- um og verið gestir á heimili tengdasonar hennar, Jóns sálaða Bergssonar og dóttur hennar, frú Margrjetar Pjetursdóttur. — Á fáum sveitabæjum á íslandi getur að líta meiri mannvirki og myndarbrag, en á Egils- stöðum á Völlum. Þó gæti jeg trúað því, að langferða- manninum yrði ekki starsýnast ámannvirkin þar, held- ur á fólkið sjálft, og líklegast þætti mjer, að mynd langömmunnar mótaðist skýrast í hugum þeirra. — Jeg býst við, að mörgum sje það minnisstætt, er þeir sáu þessa konu í l'yrsta skifti og kyntust henni. Jeg hef oft verið stödd á Egilsstöðum, ásamt fleiri gest- um á heimili frú Margrjetar. Þar er æfinlega skemti- legt að vera, en oft hefur mjer þó fundist það eins og miðpunktur samkvæmisins, þegar Ólöf Bjarna- dóttir kom inn í stofuna. Uppáhaldsmyndin mín af henni er frá þeim augnablikum og þar vil jeg nú reyna að leiða hana fram fyrir augu lesandans. Gest- irnir eru búnir að sitja dálitla stund, í fjörugum sam- ræðum við húsmóðurina. Þá er hurðinni lokið upp og inn kemur öldruð kona, há vexti og tíguleg, hvít fyrir hærum og fríð sýnum og með þessa djúpu mannúð og glöðu ró í yfirbragöi og fasi, sem reynslan ein og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.