Hlín - 01.01.1934, Side 62

Hlín - 01.01.1934, Side 62
60 Hlín aldurinn megna að móta í svip manna. Hún gengur við hækju og staf, en maður tekur einkennilega lítið eftir því. Hækjan gerir hana alls ekki hruma eða far- lama í augum gestsins. Mjer hefur að minsta kosti æfinlega fundist það miklu fremur kalla fram enn meiri virðingu hjá mjer fyrir þessari konu, og eng- um blandast hugur um það, að hún ber hækjuna, en hækjan ekki hana. Þessi kona er ólöf Bjarnadóttir. Allir standa upp, ganga til móts við hana og heilsa henni. Dóttir hennar eða dóttur-dætur leiða hana til sætis. En hún vill sjaldnast sitja með gestum við kaffiborðið, heldur ein- hversstaðar annarsstaðar í stofunni. Henni hefur lengi fundist sjálfri, að hún vera komin út úr lífinu og vera hrumari en hún í raun og veru er eða kemur öðrum fyrir sjónir. Gestirnir komast líka brátt að raun um, að svo er eigi, því þegar staðið er upp frá borðinu og þeir fara að tala við gömlu konuna, má brátt heyra, að hún lifir og hrærist í lífi samtíðar- innar. Munurinn á henni og yngri kynslóðinni liggur í því, að hún á miklu dýpri rætur í liðinni tíð, auðvitað aldurs síns vegna, en líka eðlis alls. Hún man. Þess vegna stendur hún heldur ekki eins skilningslaus og auðtrúa gagnvart mörgum fyrirbrigðum nútíðar- lífsins og atburðum dagsins í dag, eins og margir hinna yngri, sem í orði kveðnu eru lærðari eða upp- lýstari. — Því fer þó fjarri, að hún sje afturhalds- söm í þess orðs venjulegu merkingu, eða fastbundin við siðvenjur fyrri tíma, hún dregur enga dul á, að margt í háttum seinni tíma taki mjög fram því, sem hún hefur áður þekt. Hinsvegar gleypir hún heldur ekki við öllum nýungum nútímans. — Hún verður ekki hissa eða uppnæm, þó hún heyri talað um ýmislegt, sem öðrum virðist fyrnum sæta: Eldgos, landskjálfta, farsóttir, atvinnuleysi o. s. frv. Hún man oftast eitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.