Hlín - 01.01.1934, Page 64

Hlín - 01.01.1934, Page 64
min 62 Hún hefur ekki árangurslaust gengið i slcóla lífsins. Hún hefur verið þar góöur nemandi. Þessu lík mun ólöf á Egilsstöðum hafa komið mörg- um gestinum fyrir sjónir. Þegar hann kveður, skilur hann, að þar hefur hann fyrst og fremst sjeð merki- iega konu og sjaldgæfa að tíguleik og atgjörvi, konu, sem virðist hafa borið sigur úr býtum í átökum sínum við erfiðleikana, en jafnframt hefur hann staðið aug- liti til auglitis við fulltrúa margs þess, sem bezt er og ágætast í íslenzkum kynstofni. — Það er því ekki undarlegt, að margur minnist ólafar nú á aldarafmæli hennar, jafnt þeir, sem best kynni hafa af henni sem þeir, sem aðeins hafa sjeð hana eða hitt stutta stund. Æfisaga ólafar á Egilsstöðum er vafalaust um margt merkileg, ekki aðeins vegna þess, að hún nær yfir 100 ár, heldur af því, að hún er saga af merkri konu, sem hefur átt í stríði við marga örðugleika, og gengið úr því stríði vitrari og meiri maður, en áður, svo sem á henni má sjá, hefur aldrei stansað í andlegum vexti, heldur lifað með fullu fjöri, að heita má, með einni kynslóð af annari, sem orðið hafa henni samferða. En sú saga verður ekki sögð hjer. Til þess vanta öll gögn. Aðeins má stikla á aðalatriðum. ólöf Bjarnadóttir er fædd 1. nóvember 1834 í Hell- isfirði í Suður-Múlasýslu. Hún er af merku fólki kom- in, þar sem allskonar ágætir eiginleikar mætast. Sumir ættmenn hennar hafa verið einstakir að þrótti og hreysti og margir orðið gamlir. En meðal þeirra er einnig að finna forspáa menn og margs vitandi, og enn aðrir hafa verið hagir í orði og verki. — Hún er 9 ára að aldri, þegar hún missir föður sinn, og elst eftir það upp með móður sinni í Hellisfjarðarseli. Fer frá henni 26 ára og til Seyðisfjarðar, þar sem hún giftist Pjetri Sveinssyni frá Vestdal. Býr með honum 17 ár, á með honum 3 börn. Af þeim lifa nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.