Hlín - 01.01.1934, Page 66

Hlín - 01.01.1934, Page 66
«4 Hlín ólöf hefur ekki verið kvellisjúk um dagana. Bylta, sem hún fjekk fyrir mörgum árum, lamaði hana svo, að síðan hefur hún gengið við hækju. Og gigtin hefur heldur ekki látið hana óáreitta. Að öðru leyti má segja, að hún hafi verið óvenjulega sterkbygð. Síð- astliðið ár hefur hún að vísu oft verið lasin og farið litið út úr herbergi sínu, en oftast klæðist hún. Og þó ekki verði sagt, að hún haldi óskertum sálarkröft- um, þá á hún samt eftir andlegt fjör. Hún les ennþá gleraugnalaust, spilar »whist« við vini sína, kemst öll á loft, hvar sem hún heyrir getið dáðar og dreng- skapar og þegar minst er á Eggert ólafsson og Skúla fógeta, þessa menn, sem jafnan hafa verið eftirlæti hennar. Mjer er enn í minni lítið atvik, sem kom fyrri, seinast þegar jeg sá hana. Tveir drengir, sem heyra til yngsta ættlið hennar, Ijeku sjer á gólfinu. Jeg hafði orð á því, að þetta væri efnilegir drengir. Hún samsinti því, og um leið varð andlitið eins og upp- Ijómað. Það var eins og hún sæi í þeim von um vaska menn, til að berjast fyrir góðum málefnum framtíð- arinnar. Þegar vinir ólafar á Egilsstöðum minnast hennar nú á hundraðasta afmælisdeginum, þá leiðir af sjálfu sjer, að við þá minningu eru ekki bundnar óslcir ein- ar. Auðvitað óskum við öll, vinir hennar og vanda- menn, nær og fjær, að seinustu æfistundirnar megi verða eins ljúfar og auðið er og blundurinn hinsti eins vær og verða má, en við minninguna eru einkum bundnar þakkir, þakkir fyrir allt, sem hún hefur ver- ið samferðamönnunum. Frá nánustu vandamönnunum fyrir allt, sem hún hefur fyrir þá gert og verið þeim, og frá hinum, sem fjær standa, fyrir hvað hún var og er: Ein merkasta og sjaldgæfasta konan, sem þeir hafa mætt á lífsleiðinni. Rhað í ágúst 1984.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.