Hlín - 01.01.1934, Side 68

Hlín - 01.01.1934, Side 68
66 Hlín ar. Vorið 1884 giftist hún sjera Jónasi Jónassyni, sem þá var prestur til Stóruvalla á Landi. Bjuggu þau eitt ár á Fellsmúla, en vorið 1885 fluttu þau norður í Eyja- fjörð og bjuggu á Hrafnagili að mestu samfleytt til 1910, þegar sjera Jónasi var veitt kennarastaða við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Áttu þau síðan heima á Akureyri til 1917, er hann varð að segja af sér kenn- arastöðunni, þrotinn að heilsu, en þá fluttu þau um skeið suður að Útskálum í Garði, til sonar síns, sjera Friðriks Rafnar. Sjera Jónas andaðist í Reykjavík 4. ág. 1918. Frú Þórunn var fríð sínum og tíguleg í allri fram- komu og þjóðkunn frá þeim árum, er hún bjó á Hrafnagili, fyrir höfðingsskap og rausn, því að jörð- in lá í þjóðbraut (vegurinn lá þá fast við bæjarvegg- inn). Þangað kom því fjöldi gesta, bæði innlendra og erlendra, enda var það svo, að menn hændust mjög að því heimili fyrir glaðlegt viðmót húsbændanna og rausnarlegar viðtökur, hvort sem í hlut áttu háir eða lágir. Jeg minnist þess t. d., að eitt sinn komu að Hrafna- gili tveir þýskir vísindamenn, um sláttinn, með fylgd- armenn og fjölda hesta og gistu. Fyrir þetta var engin borgun þegin, því að aldrei var seldur greiði.1) Það var raunar hin mesta furða, hve miklu var hægt að miðla oft og tíðum, til ýmsra er erfitt áttu, því að efnahagurinn var fremur þröngur, einkum á fyrri búskaparárunum. En húsfreyjan var búkona, einkar hagsýn, stjórnsöm og vel verki farin. Hún hafði lært vefnað og ofið talsvert á yngri árum og kendi *) Nokkru síðar mun þó sr. Jónas hafa fengið bókasendingu frá Þjóðverjunum, með vinakveðju, og var honum þetta mjög kærkomin sending, er jók þannig bókasafn hans að góðum bókum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.