Hlín - 01.01.1934, Side 69

Hlín - 01.01.1934, Side 69
tíUn 61 það sumum vinnumönnum, sem þar voru og ljet þá vefa fyrir heimilið; ennfremur var hún mikil hann- yrða- og saumakona, og nutu stúlkur oft tilsagnar hennar. Þá fékk hún sjer prjónavjel, hina fyrstu í Eyjafirði, og lærði að prjóna á hana af þeim leiðar- vísi, er fylgdi. Prjónaði hún mikið fyrir ýmsa og vakti löngum fram á nætur við að sauma saman prjónaflík- ur eða við önnur verkefni, en maður hennar las þá venjulega fyrir hana í bókum og fræðiritum. Heimilisfólkið var margt, því að mikið var að starfa. Árlega unnið að húsabyggingum eða jarða- bótum. Kvennaskólahúsið á Laugalandi keypti sjera Jónas, og var það flutt að Hrafnagili og sett þar niður með nokkrum viðauka. Smiöir voru þar því og aðrir verkamenn langdvölum. Þetta mun hafa verið mjög að ráðum frú Þórunnar. Hún var stórhuga, og kunni því vel að hafa margt manna starfandi á sínu heimili. Auk þessa voru oft nemendur hjá sjera Jónasi á vetr- um, einkum hin fyrri búskaparár þeirra á Hrafna- gili. Ennfremur fjölgaði börnunum, ekki aðeins þeirra eigin börnum, heldur tóku þau líka fósturbörn. I-Irafnagil var að mörgu leyti fyrirmyndar heimili. Húsfreyjan óvenjulega vel að sjer, bæði til munns og handa, og sr. Jónas alkunnur fræðimaður. En svo dró ský fyrir sólu. Börnin veiktust og dóu; þannig mistu þau þrjú börn sín og tvö fósturbörn úr berklaveiki á búskaparárum sínum á Hrafnagili, og nokkrum árum síðar, er þau voru flutt til Akureyrar, mistu þau enn son sinn uppkominn, Halldór að nafni, einkar efnilegan pilt, úr hinum sama sjúkdómi. I þessum veikindum öllum reyndi mjög á þrek frú Þórunnar. Árum saman háði hún harða baráttu fyrir lífi þessara barna sinna og fósturbarna, án þess að láta bugast eða breyta í nokkru heimilisháttum, að 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.