Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 70

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 70
68 HVLn því er snerti stjórnsemi og rausn gagnvart heimilis- fólki og gestum. Það þarf mikið sálarþrek til að koma ávalt fram broshýr, og þó með blæðandi hjarta, en svo var það með frú Þórunni. Engum hafði til hugar komið, að neitt amaði að, er hún kom til gesta sinna með gleði- bragði, þó að hún kæmi beint frá sóttarsæng barna sinna, og alltaf var hún reiðubúin að liðsinna þeim, er til hennar leituðu, með ráðum og dáð. Eftir lát manns síns dvaldi hún til skiftis hjá sonum sínum, t. d. eitt ár hjá Oddi syni sínum í Kaupmanna- höfn, en aðallega þó hjá Jónasi lækni, bæði á Akureyri og í Kristnesi, eftir að hann varð hælislæknir þar. Átti hún mörg síðustu árin við mikla vanheilsu að stríða, en bar hana með hinu sama þreki, er einkendi hana til dauðadags. Síðasta missirið dvaldi hún í Reykjavík hjá Stefáni syni sínum, oftast rúmföst og mjög þjáð. Þaðan sendi hún Eyfirðingum um áramótin 1932—1933 sína síðustu kveðju og hugheilar nýárs- óskir með útvarpinu. Hún dó 16. mars 1933 og var jarðsett að Munkaþverá 27. s. m. Frú Þórunn var sífelt hugsandi um annara hag, einkum þeirra, sem hjá henni höfðu dvaliö, en þeir voru margir, er að vistum höfðu verið hjá henni á Hrafnagili og víðar. Þetta fólk alt og Eyfirðingar yfirleitt, munu lengi minnast kvenhetjunnar með líöfðingslundina, frú Þór- unnar Stefánsdóttur frá Hrafnagili. Harmur er kveðinn að hjörtum þeim, sem höfðu af þjer nokkra kynning, nú bíðurðu þeirra í betra heim; blessuð sje æ þín minning. — P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.