Hlín - 01.01.1934, Síða 79

Hlín - 01.01.1934, Síða 79
Hlín n arinnar, og notið við þetta aðstoðar listamanna og annara kunnáttumanna. Færeyjar. Færeyingar, nánustu nágrannar okkar og frændur, eru góðir heimilisiðnaðarmenn frá fornu fari, eins og hinn fagri þjóðbúningur þeirra ber ljósastan vott um. Fjárstofn þeirra er hinn sami og okkar, ullin því mjög h'k. Þeir eru mestu snillingar í hverskonar prjóni. Við þjóðbúning þeirra, bæði karla og kvenna, eru notaðar prj ónapeysur og eru þær gerðar af miklum hagleik og fjölbreytni. (Prjónagerðir þessar eru nýlega komnar á prent í vandaðri útgáfu). — Á heimilisiön- aðarþingi Norðurlanda, er haldið var í Kaupmanna- höfn árið 1931, var safn af prjónuðum munum frá Færeyjum, og þótti mikið til koma. — »Færeyisku peysurnar«, sem við köllum, en sem flestar aörar þjóðir kalla »Islandske uldtröier« eða »Islændinge«, eru handprjónaðar, tvíbandaðar, mjög grófar, ein- göngu framleiddar til sölu, því Færeyingar nota þær lítið sem ekkert sjálfir, vanda meira peysur til eigin afnota. En margan skildinginn hafa eyjakonurnar fengið fyrir peysurnar sínar, þó ekki sé borgað nema kr. 2.00 fyrir prjónið. Verða það ekki há daglaun. Þegar jeg var í Færeyjum 1925, keypti jeg þar peysu, kostaði hún kr. 4.00 og vigtaði 2 kg. — Peysurnar hafa frá alda öðli verið verslunarvara í Eyjunum. Þær þykja hlýjar og sterkar, allajafna hvítar meö blárauðum ýrum (anilinlitur, óbilandi). — Það kveður svo ramt að, að við íslendingar flytjum inn »Islæn- dinge«. I stauð þess að við ættum að flytja út grófar peysur, flytjum við þær inn. Vefnað hafa Færeyingar iðkað frá fornu fari, bæði sauðarlituðu vaðmálin í hversdagsfatnað karlmann- anna, bláu vaðmálin í sparifötin og langröndótta vað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.