Hlín - 01.01.1934, Síða 82

Hlín - 01.01.1934, Síða 82
80 titin enskar, og eins og sjá má af landabrjefi mjög af- skektar, 2000 mílur, eða 6 daga sigling í norðaustur, til næsta lands, Californiu. Akuryrkja er eini atvinnuvegurinn, sem hjer er um að ræða, sykurrækt og apríkósurækt, og er fram- kvæmd í stórum stíl af auðfjelögum, og er sá bú- skapur allur rekinn á vísindalega vísu, efnafræðingar og ormafræðingar eru í þjónustu þeirra, enda settu þeir heimsmet í fyrra með afurðum af einni ekru af sykri, sem sje 10 tonn, að mig minnir. Auðvaldsstjórn er hjer öllu ráðandi, að líkindum eru það aðeins 2—8% af íbúunum, sem telja sig eiga alt eignarvert á eyjunum, náttúrlega hvítt fólk, mest af Nýja-Englandskyni, komið frá austurströnd Ame- ríku. Forfeður þeirra komu hingað um 1820, sem kristniboðar og tókst fljótt að ráöa lögum og loíum meðal frumbyggja, en svo nefnist þjóð sú, sem hjer var, er eyjar þessar fundust 1778, grein af póleniska kynflokkinum, er rjeði yfir Suðurhafseyjum öllum, frá Nýja-Sjálandi til Thaiti. En þar eð frumbyggjar eyjanna þoldu illa stöðugt erfiði á plöntuekrum hvítingja, var farið að smala hingað allskonar lýð. Aðalskilyrðið var að fólkið gæti unnið fyrir lítið kaup og væri nægjusamt og auð- sveipið við yfirboðara sína. Flest þetta fólk var inn- flutt til að vinna við búgarðana, áður fyr sem þrælar, eða sama sem. En við innlimun eyjanna í Bandaríkin 1898, var þrælahald úr sögunni. Þegar þrælabandið var leyst, flyktist fólkið í bæina og afkomendur þeirra vilja heldur líða alt, en að vinna á búgörðunum. Svo alltaf er flutt inn meira af alls- lausu fólki, nú í seinni tíð frá Filippseyjum. Höfuðstaður eyjanna er Honolulu, sú borg hefur 140 þúsundir íbúa, þar er J/3 af öllum eyjarskeggjum samankominn, verra en heima, þar gerir y4 sig á-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.