Hlín - 01.01.1934, Síða 84

Hlín - 01.01.1934, Síða 84
82 Hlin verður að bera á gömul trje, því marg'ir blettir eru yfir 50 ár í ræktun. Ýmsir, sem eiga mikið land hjer, hafa orðið aö gefa leiguna eftir eða lækka hana, svo fólkiö flosn- aði ekki upp af blettunum, þá færi alt í auðn. Maður sá, sem jeg er hjá, tapaði töluvert á kaff- inu, hann verður að borga alla hirðingu, en börn og lítilmagnar geta gert flest, er þeirri yrkingu viðkem- ur, og það gerir fólki fært að komast af, ef það fær nógu mikla uppskeru. Þó fólk sje fátækt hjer, þá er þó þetta besta hjeraö- ið að því leyti, að hjer má fá ýmislegt með því einu að bera sig eftir því. Hjer á lóðinni, sem jeg er nú, vaxa bæði perur og brauðaldini, sem enginn hirðir, nema þegar kýr eigandans komast inn og eta ávest- ina. Hann hefur mjólkurbú í smáum stíl, og svo á hann 150 nautgripi, er ganga sjálfala í skóglendi niö- ur við hafið. Þetta er portugiskt fólk frá Azoreyjum, næstum hvítt á lit. — Quava-epli fást nær alt árið í efri skóginum, eina mílu hjeðan, og í neðra beiti- landinu við sjóinn fást bæði rauðir og grænir ávextir af kaktustrjánum, svo kókoshnetur og tamarínbaunir, sem eru ágætar við hitasótt og til svaladrykkjar. Enn- fremur má finna ýmsar ætirætur efra, ásamt burkna- trje, er h'nsterkja fæst úr, með því að kljúfa stofninn og ná í merg trjesins. Villisvín og geitur, kalkúnur og fleiri fugla má fá efra í skóginum, þó er alt eign ein- stakra manna eða fjelaga, svo öreigar verða að ræna því, ef þeir þarfnast þess. Fiskur er dýrari hjer en nokkurstaðar annarstaðar í heimi, frá 15—50 cent 1 lbs., þ. e. pundið (jeg kann engin skil á metravigt og máli, er tíðkast nú heima á Fróni, mjer tókst aldrei að læra reikning), svo hjer er innfluttur lax frá Ameríku og hertur og saltaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.