Hlín - 01.01.1934, Page 86

Hlín - 01.01.1934, Page 86
84 Hlín Alþjóð ætti að gjalda varhuga við þessu, og læra að búa að sínu, áður en það verður um seinan. Árið 1982 var sjerstaklega hagstætt ár frá náttúr- unnar hendi yfir eyjarnar, nóg regnfall, og það er fyrir öllu hjer. Kónahjerað hafði 9 mánaða regn af og til, svo alt þreifst er plantað var, svo engin neyð, held jeg, sje hjer nú, þó vinnu sje ekki að fá sem nokkru nemur. Nú er fólkið að læra að komast af með ýmislegt, sem fyr var sótt í sölubúðir, má til, þar lánstraust er farið. En þar eð landiö getur framfleytt öllu er vex bæði í tempruðu og heitu landi, þá er eng- in neyð að komast af. Hjer í eyjum er alt nýtískuskran að finna: Autó- mobíla í þúsundatali, sá óvættur drepur og limlestir fjölda fólks í bænum, radíó í helming af borgarinnar húsum, og nú skal setja radíótelefón á milli megin- lands og eyjanna, svo hægt verði að tala við fólk á meginlandi Ameríku, virðist ótrúlegt að mögulegt sje, en undrum aldrei linnir. — Jeg hefði getað sent eitt- hvað af skrumbæklingum hjeðan, en þeir eru mest lýgi til að veiða fáfróðan lýð til að koma hingað (túristáfargan). Þingið gefur árlega 150 þúsund dali til að veiða þann fjenað, en jeg sje engan hagnaö fyrir alþýðu hjer af slíkri veiði. Svo er hjer flugfjelag, sem heldur uppi flugferðum milli eyjanna, með far- þega og jeg held póstinn, það eru flugbátar, því lítið er um lendingarstaði á landi, enn sem komið er, á tveim tímum fara þeir til Honolulu, þessar rúmar 100 mílur. Nú er þurt, ofþurt, norðaustan-staðvindurinn, er færir regn eyjunum, nær ei til vor vegna fjallanna að austan við oss, þau eru nær 14 þúsund fet og nú með snjó og ís, er orsakar að hjer er kalt að vetri til, jeg er í vandræðum með að halda á mjer hita á morgn- ana, til kl. 8 eða svo, það voru aðeins 50° Fahr. þ. 16.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.