Hlín - 01.01.1934, Page 92

Hlín - 01.01.1934, Page 92
00 Hlín því skyni að stuðla að því, að hinn norski her hefði nóg af sjúkrafatnaði og rúmfatnaði, ef til ófriðar kæmi, og nyti góðrar aðhlynningar. Það lá ófriður í loftinu á þeim árum, og norsku konurnar æfðu sig í því hópum saman á sjúkrahúsunum að leggja bindi á særða menn, matbúa handa þeim o. s. frv. Fjelagið hafði nóg af fatnaði handa hermönnunum, sem lágu við landamærin 1905, og í heimsstyrjöldinni var enn safnað, svo nóg væri til, ef á þyrfti að halda.* Nú hefur verið friður í landi um langan aldur, sem betur fer, og sneru konurnar sjer þá brátt að baráttu við dauðann á öðrum vettvangi en á vígvellinum, nfl. til baráttu við tæringuna. Nú í fullan mannsaldur hefur fjelagið háð þessa baráttu og orðið mikið á- gengt. Konurnar standa í stórræðum með byggingar, sjerstaklega Hjúkrunarheimili (pleiehjem) fyrir berklaveika, þau eru á víð og dreif um alt landið, og eru þau flest til orðin fyrir ötula framgöngu fjelags- kvenná. *Um síðustu áramót átti fjelagið yfir 131 stofnun að ráða í landinu. Það á 4 hjúkrunarkvennaskóla og hafa útskrifast þaðan 1207 hjúkrunarkonur, og eru 685 af þeim á vegum fjelagsins víðsvegar um landið. 138 fjelög voru s. 1. ár styrkt af aðalfjelaginu til að geta haft hjúkrunarkonu á sínum vegum. Á síðasta ársfundi var 13 hjúkrunarkonum veittur styrkur til framhaldsnáms. Víðsvegar um landið vinna fjelögin að því að koma upp almennum baðhúsum, útiskólum fyrir veikluð börn, hafa læknisskoðun á börnum, sjá um tannvið- gerðir á börnum o. s. frv. og njóta til þessa styrks frá aðalfjelaginu. Það hefur 2 ferðahjúkrunarkonur í * Fatnaður þessi er iánaður út, þegar stórslys bera að hönd- um í landinu, stórbrunar o. fl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.