Hlín - 01.01.1934, Síða 93

Hlín - 01.01.1934, Síða 93
Hlin 91 þjónustu sinni, sem ferðast um landið þvert og endi- langt, önnur hefur verið á ferðalaginu í 23 ár. Þær flytja erindi og hafa sýniskenslu um heilsuvernd, fræða almenning um hvernig verjast megi sjúkdóm- um og koma í veg fyrir þá. Þessar 2 konur höfðu árið sem leið 235 samkomur fyrir fullorðna og 136 fyrir börn. Þá hefur fjelagið komið upp mörgum smáhúsum fyrir berklaveikar fjölskyldur. Þannig ræður Oslo- umdæmið eitt yfir 27 íbúðum fyrir berklaveika og hefur 738 sjúkrarúmum á að skipa. i umdæminu eru 178 fjelög og sjóðeignirnar 2/2 milljón, en /4 milljón kr. á fjelagið í dánargjöfum. Af þessu má sjá, að fje- lagsskapurinn allur í heild er ekkert smásmíði, þegar ein deild hans (áttundi hlutinn) hefur svo mikið und- ir höndum. — Árleg velta landsfjelagsins er líka alt að því ein milljón krónur. En hvaðan kemur nú fjeíaginu alt það fje, er það hefur til umráða? Margar stoðir renna undir fjelagsskap þennan. Mest munar um styrkinn, sem það nýtur frá Happ- drætti rikisins, (sá styrkur nam árið sem leið 178.250 kr.). — Af þessu fje hefur fjelagið veitt öllum um- dæmunum lán með hagfeldum kjörum. Lánin eru nú rösklega 2/% milljón króna. Fjelagið nýtur mikilla vinsælda í landinu og hefur því hlotnast fjöldi af dánar- og minningargjöfum. Fjelagið hefur árum saman haft fasta stofna til fjáröflunar. Jólamerkið er árlega gefið út fyrsta nóv., sama dag koma einnig merki Rauðakrossins og Natio- nalforeningens (bæði fjelögin vinna fyrir berkla- veika). Merki N. K. S. hafa gefið um 50 þúsund kr. í árlegar tekjur. Happdrætti fjelagsins byrjar árlega 30. nóv. Happ- drættismiðarnir eru seldir á 25 aura, svo ekki er lítið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.