Hlín - 01.01.1934, Síða 94

Hlín - 01.01.1934, Síða 94
92 Hlin fyrir því haft að fá inn 100,000 krónur fyrir þá á ári. Munir voru keyptir s. 1. ár fyrir 27.000 kr. Skrautskeyti (eyðublöð) gefa um 50 þús. kr. tekj- ur á ári. »Maiblómið«, vormerki íjelagsins, gaf s. 1. ár 198,000 kr. í kassann. (Tekjur fjelagsins af »Maíblóm- inu« frá byrjun eru 3milljón krónur. »Alveg dæma- laust blóm«, segir í skýrslu fjelagsins). Þannig hafa þessir 4 föstu tekjustofnar fjelagsins auðgað það um alt að því V2 milljón króna á árinu. Stofnandi fjelagsins og formaður þess öll árin er frú Fredrikke Marie Qvam á Gjævran í Þrændalögum. Frú Qvam er stórmerk kona og hefur áunnið sjer al- mannalof fyrir mannkosti sína og hæfileika. Hún er nú komin yfir nírætt, en er vel ern, og ekki sagði hún af sjer formannsstöðunni fyr en hún var fullra 90 ára. Hún fylgist vel með starfi síns ástkæra fjelags eftir sem áður. Aðalfundir fjelagsins eru haldnir annað hvort ár, til skiftis til og frá um landið. Síðasti fundur var hald- inn á Litlahamri og mættu þar 300 fulltrúar. (Stjórn- in — 13 manns — hefir atkvæðisrjett, og hvert um- dæmi hefur 6 atkvæði, hvort sem svo margir fulltrúar mæta eða ekki). Fyrir fáum árum var aðalfundur haldinn norður á Finnmörk. Fjelagið hefur látið gera heiðursmerki, sem það sæmir þá með, sem unnið hafa fjelaginu mest gagn í orði og verki. 51 kona hefur hlotið merkið, þar á meðal drottningin, sem er verndari fjelagsins, og svo náttúrlega frú Qvam. Fjelagið gefur út mánaðarblað, »Folkehelsen«, hef- ur það komið út í 18 ár, ágætt rit, enda mjög vinsælt, upplagið 10 þúsundir. (Verð kr. 3.00). — Ennfremur gefur fjelagið árlega út skýrslu um starf allra fje- lagsdeildanna. Eins og nærri má geta er það ekki neitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.