Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 103

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 103
HKn 101 Þær þjóðir, sem fremstar eru að menningu, eiga flesta slíka siði og hafa varðveitt þá vel gegnum ald- irnar. Englendingar eru fremstir þjóða á þessu sviði, enda er festu og þjóðhollustu þeirra viðbrugðið. Er óhætt að segja, að ekkert hefur varðveitt giftu hins enska þjóölífs eins og fastheldni þeirra við helgan arf faguri’a siða. Við íslendingar höfum ekki verið eins fastir á ýms- um góðum venjum, er áður stóðu í blóma hjer á landi, enda er fullmikið los á ýmsu í þjóðlífi okkar. Margir gamlir siðir hinnar fornu sveitamennihgar, hafa um of lagst niður, t. d. kvöldvökurnar, húslestrarnir, jóla- siðir, borðbænir o. m. fl. Hjer vil jeg vekja athygli á einum sið, sem var al- mennur áður, en nú er að verða næsta fátíður, en það er signingin. Það má furðu sæta, að svo skuli komið vera. Þetta er þó sú af kristnum venjum, sem einna næst kemst hjarta kristinnar trúar — krossinum. Siðurinn á rót sína að rekja til blessunarríkasta leyndardóms kristn- innar. Signingin er það að vígja sig helgandi áhrifum er streyma frá krossi lausnarans. Siðurinn er því jafngamall kristninni hjer á landi, svo sem sjá má á því, er eitt mesta göfugmenni sögualdarinnar, Njáll, signdi sig og fól sig Guði á dauðastundu. En almenn- ur varð siðurinn fyrst á 14. öld. Venjan var sú, að menn signdu sig bæði morguns og kvölds. Af fornum fræðum má sjá, að í sveitum þessa lands hefur al- þýða manna signt sig á steinhellu bæjardyranna og hver og einn horft á móti sól, einkum við morgun- signingu. Sá, er signdi sig, gerði krossmark fyrir brjósti sjer og sagði: Hjálpi mjer guð, faðir, sonur og heilagur andi. Þá bað hann: Faðir vor, og fylgdi stundum trúarjátningin. — Síðar, eftir siðabótina, yar stundum beðið bænaima, sem Lúter skráði í Fræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.