Hlín - 01.01.1934, Side 106

Hlín - 01.01.1934, Side 106
104 HUn um bil eins út, hvort sem jeg var í hversdagsfötum eða hátíðabúningi. Og þó jeg sje lág í loftinu, þá þykir þó börnunum vænt um mig, af því að jeg gef þeim berin mín. Það er mín mesta ánægja, þegar þau koma glöð og saklaus á svip, krjúpa niður og fylla berjaföturnar sínar. Og þegar þau fara heim úr skóg- inum á kvöldin, þá er það jeg, sem fæ mesta þakk- lætið hjá þeim«. »Er þetta ekki yndislegur dagur?« sagði birkitrjeð við blágresið, sem óx við rætur þess. — »Jú«, sagði blágresið og brosti í öllu sínu sakleysi. — »Alls þess fegursta, sem sumarið hefur að bjóða, fáum við að njóta í dag«. — »Já, í dag fáum við að njóta þcss. En alt í einu kemur svo þokan og regnið og þá verð- ur alt svo ömurlegt og við í þungu skapi«. — »Nei, þá lokum við bara augunum og látum okkur dreyma um ljósið og ylinn, og þá líöur oltkur vel, hvernig sem umhverfið er«. — »Getum við þá alltaf látið okkur líða vel?« — »Já, ef við reynum stöðugt að sjá sólar- geislana. Gleymum ekki sólinni, þó hún felist bak viö skýin«. — »Ekki vermir sólin, þegar hún er bak viö skýin«. — »Jú, víst gerir hún það, þó hún skíni ekki jafn heitt«. Silfurtær berglind kom ofan frá fjallsrótunum og streymdi gegnum skóginn. Hún hafði hlustað á sam- talið, og nú langaði hana til þess að segja eitthvaö > lika. — »Þú skilur ekki blágresið«, sagöi hún við birkitrjeð, »það horfir stöðugt á hið bjarta og fagra, sem lífið hefur að bjóða, og geymir áhrif þess í sál sinni. Þess vegna er svipur þess svona undurblíður og hreinn«. — »En blágresið er veikt, það þolir ekki storma«. — »Já, raunar er það veikt, en þó hef jeg oft undrast, hvað það þolir. En af því að það er svona fagurt og hreint, þá er það svo kærleiksríkt. Og það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.