Hlín - 01.01.1934, Side 111

Hlín - 01.01.1934, Side 111
HUn 109 Gulrófur, súrsultaðar. 1 kg. gulrófur, hreinsaðar. 15 gr. heilt engifer eða nokkrir negulnaglar. % 1. vatn. 4 dl. sultuedik. 0.8 kg. sykur. Rófurnar eru skornar í teninga (á stærð við ananasteninga), teningarnir látnir í pott og vatni helt á, svo aðeins fljóti yfir. Þetta er soðið þar til teningarnir eru liálfsoðnir, þá er vatnið síað frá, tekinn V2 1. af því, og negullinn eða engiferið soðið í nokkrar mínútur, þá er edikið og sykurinn látið út í, þetta látið sjóða þar til sykurinn er uppleystur, froðan er vandlega tekin ofanaf. Þá eru gulrófuteningarnir látnir ofan í og soðn- ir þar til þeir eru rauðir og' meyrir í gegn, ef prjón er stung- ið í þá. Þeir eru færðir upp í krukkur eða glös, en sósan er soðin áfram í 10 mín. og síðan helt yfir teningana. Bundið yfir krukkuna vandlega, þegar kalt er orðið. — Gulrófusultan þarf að standa nokkra daga, áður en hún er notuð. — Er höfð með steiktu kjöti. Gulrófur má einnig nota í stað sukkats. Þá eru teningarn- ir teknir upp úr leginum, og hann vandlega þurkaður af, sykri stráð yfir og undir og þetta látið þorna nokkra daga. Gulrófur má líka nota í sultu með öðrmn ávöxtum til drýg- inda, t. d. með rabarbara, berjum, rauðrófum, aprikósum, fíkjum o. s. frv, Gulrófur má sömuleiðis nota í marmelade. Þá eru rófumar skornar í flísar eða ræmur og sítrónur eða uppleyst sítrónu- sýra soðið með ásamt sykrinum og soðinu af rófunum. G. Prfónaðar dbreiður. Ritstjóri »Hlínar«, sem er svo fundvís á alt, sem heima er unnið, hefur óskað eftir nokkrum línum frá mjer um prjóna- ábreiðurnar, sem jeg hef unnið talsvert af nú upp á síðkastið. Það er í rauninni ekkert nýtt að prjóna ábreiður, það hefur mikið verið gert að því að prjóna ullarábreiður í höndunum hjer á landi og voru þær notaðar yfir rúm í baðstofum. Þær hafa mjer alltaf sýnst hlýlegar og laglegar og taka langt fram ljereftsábreiðunum, sem margir eru farnir að nota nú, en sem eru bæði ósmekklegar og óþjóðlegar og sjerstaklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.