Hlín - 01.01.1934, Qupperneq 112

Hlín - 01.01.1934, Qupperneq 112
iio Hlín óhæfilegar á þeim rúmum, sem setið er á. En nútíminn heimtar svo mikið af húsmóðurinni, að hún hefur sjaldan tima til að sitja við að prjóna stórar ábreiður í höndunum. Prjónavjelin á því að notast við þetta eins og annað prjón. Sem betur fer er hún orðin algeng eign heimilanna og ljettir mikið vxnnu- brögðin, en hún þarf að verða algengwi, því hver einasta al- þýðukona þarf að eiga part í prjónavjel, hafi hún ekki efni á að eiga hana ein, og þar sem þetta er skammt á veg komið, þurfa kvenfjelögin að eiga vjel og kenna fólki að nota hana og svo til hjálpar fátækustu barnakonunum. Ástæðan til að mjer datt í hug að fara að prjóna ábreiðu var sú, að maðurinn minn, sem oft starfar fram á nætur, hvílir sig venjulega eftir miðdegisverð og þarf þá að hafa eitt- hvað til að breiða ofan á sig. Jeg er svo heppin að eiga stóra prjónavjel, 140 nálar á kamb. — Jeg byrjaði á að prjóna iengju úr tvöföldum lopa með sljettu prjóni í hring, litaði rautt og klipti svo upp hólk- inn öðru megin og uppfitjunina. Til þess að stækka ábreiðuna prjónaði jeg kant utanum, á að giska 15 cm. breiðan, prjónaði hann úr eingimi, sem spunnið er úr tvöföldum lopa og hafði á honum skekt prjón. Nú þótti mjer ekki ábreiðan nógu þykk, tók því ljósgráan lopa og prjónaði hann á sama hátt og ytra borðið og notaði það í fóður undir ábreiðuna. Nú upp á síðkastið er jeg farin að hafa þetta nokkuð öðru- vísi: Ytraborðið hef jeg úr bandi, einföldu en spunnið úr tvö- földum lopa, jeg reyri það til þess að fá fleiri liti og prjóna eins og fyrr fóður úr lopa. Ábreiðu með þessari gerð hef jeg haft með mjer á ferðalagi um Noreg og Danmörku í sumar og hefur hún hvervetna þótt prýðilega hentug. — Jeg þarf ekki að lýsa því fyrir þeim, sem vanir eru ferðalögum, hve mikil þægindi það eru að hafa ullarábreiðu með sjer t. d. í bifreiðum, annaðhvort í sætið eða utan um sig, ef kalt er. Eða þá á skipi ýmist undir í rúmið eða ofan á, eftir því sem best hentar. Hvert heimili á Islandi, já, jafnvel hver maður, ætti að eiga svona ábreiðu úr íslensku bandi, ábreiðu, sem bæði er ódýr og fljótunnin. — Sje heimilið ekki þannig statt, að það hafi ástæður til að framleiða ábreiðurnar sjálft, ættu hín heimilin, sem ullina og vjelarnar hafa, að framleiða þær til sölu, og þannig gefa öðrum tækifæri til að eignast þær. J. S. L., Lækjamóti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.