Hlín - 01.01.1934, Page 114

Hlín - 01.01.1934, Page 114
112 Hlín Nú eiu margir að hekia gólfmottur úr bandi eða lopa og eru það inndælar mottur. Það eru allir að reyna að spinna og nota ull. Ullin var mjög ódýr fyrir ári síðan, aðeins 3—5 cent fyrir pundið af ó- þveginni ull, en í sumar sem leið var hún komin upp í 10— 15 cent. Sumar konur, sem ekki eiga rokka, kemba bara ullina og teygja í lopa (lippa) og prjóna peysur úr lopanum og eru þær bara furðu fallegar, en jeg býst við að þær sjeu ekki vel endingargóðar. Það er margt búið til heima nú, sem áður var keypt í búð- um, t. d. sokkar. — Ein kvenfjelagskonan okkar prjónar sokka og selur fyrir kvenfjelagssjóð, ein býr til mysuosta, ein brúnt brauð, jeg sel blómaplöntur í baukum, aðrar taka blóm úr garði og selja. Tvær eða þrjár konur keyptu 1 bush af hveiti og sáðu og komu 4—5 dalir frá hverri. AUt er þetta gott. G. Úr Islendingabygðwm vestanhajs er slorifað: — Jeg ætla að geta þess, »Hlín« til gamans, að þau 40 ár, sem jeg er búin að vera hjer í Manitoba, hefur tóskapur verið stundaður af miklu kappi meðal landa í bygðum hjer og jafnvei í bæjunum líka. Mörg heimili hafa haft mikinn hagnað af því að selja fiskimönnum sokka og vetlinga. Alt er það eingirni, sem reynist engu lakara en tvöfalt band. Hjer í Manitoba hafa verið rokkasmiðir, síðan jeg kom hingað fyrst, en flest heimili hafa prjónavjelar, þó má ekkl prjóna totur eða þumla í þeim, svo mikið er prjónað í hönd- unum. Fiskimenn vilja helst hafa alt handprjónað. Veturinnhef- ur verið mjög kaldur og snjóasamur og bregður okkur ekki við það, Canadabúum, en nóg er af skóginum til að hita upp hús- in, hve lengi sem hann endist, eins og hann er hlífðarlaust höggvinn, en víða er aftur ræktaður skógur. Úr Jökulfjörðum er slcrifuð: — Jeg ætla þá loksins að verða við bón þinni um að skrifa »Hlín« eitthvað úr mínum hreppi (Grunnavíkurhreppi), samt er ekki að búast við að það verði margt eða merkilegt, þó mætti sitthvað tiltína hjeðan, ef ritarinn væri góður og þvl starfi vanur. Enginn simi er hjer í hreppi og engin verslun, og verða flestir að sækja nuuðsynjar sínar til Isafjarðar, að sönnu er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.