Hlín - 01.01.1934, Qupperneq 115

Hlín - 01.01.1934, Qupperneq 115
Blin 113 dálítil verslun á Hesteyri, en það er mest fyrir Sljettuhrepp. En símaleysið tekur útyfir alt. Það hafa verið framfarir til sjávarins síðustu árin að þvi leyti, að margir hjer eiga sjer nú mótor- og trillubáta, alls ellefu að tölu, eru flestir af þeim hafðir til aflafanga, þegar hægt er, og svo til ferðalaga eftir þörfum. Líka hefur lifnað yfir Búnaðarfjelaginu, síðan Jón Jónsson, búfræðingur í Kví- um varð formaður þess. Síra Jónmundur Halldórsson er prestur hjer hjá okkur. Síra Jónmundur og kona hans, frú Guðrún Jónsdóttir, búa mesta rausnar- og myndarbúi á Stað í Grunnavík. Þau hafa bygt upp öll hús staðarins að nýju, sem, er mikið afreksverk, enda er síra Jónmundur orðlagður dugnaðar- og hugsjónamað- ur. Hann hefur sjálfur sagt fyrir öllu verki við byggingarnar og unnið afskaplega mikið sjálfur. Hann er ekki eins og sumir verkstjórarnir, sem sagt er um að segi bara fyrir og horfi á. — Halldór sonur þeirra hjóna er búfræðingur frá Hvanneyri, og er hann heima hjá foreldrum sínum; þar eiga þau hjón góða aðstoð við að drífa áfram búskapinn og við jarðabæturn- ar. Halldór er duglegur og vel metinn maður. Hann hefur verið umferðakennari hjer í hreppnum undanfarandi ár. Hjer var stofnað Ungmennafjelag 1929 af búfræðingi Hall- dóri Jónmundssyni á Stað. Fjelagið hefur verið að byggja samkomuhús smásaman undanfarið, ekki er hægt að koma þvl í framkvæmd öllu í einu, því tekjurnar eru litlar, en margir fjelagar hafa unnið við það 1—5 daga ókeypis. Þess skal getið, að Halldór kaupmaður Halldórsson og kona hans, Hólmfríður Benjamínsdóttir, búsett á Isafirði, gáfu ung- mennafjelaginu blett undir húsið og stykki til ræktunar aí eignarjörð sinni, Höfða, sömuleiðis 20 tunnur af sementi til að byrja með, og varð það aðallega til að hrinda fjelaginu áfram og er það höfðingleg gjöf. Halldór er fæddur og uppalinn á Dynjanda af merkishjónunum Eósu sál. G. Elíasdóttur og Benedikt Kr. Benediktssyni. Svona menn eigum við þó til, þó Grunnvíkingar sjeu. Hjer í hreppi eru 5 stórar prjónavjelar og sokkavjelar nærrl því á hverjum bæ, og er það þó lyftistöng fyrir heimilisiðnað- inn. Og fyrir skömmu keypti jeg 20 þráða spunavjel, smíðaða af Jóni Gestssyni í Villingaholti, hún er ágæt og ljett í notkun og ágætur frágangur á henni að öllu leyti. Mikill er munurinn, að vera eins fljótur að spinna 20 þræði á vjelina eins og einn þráð á rokk. g
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.