Hlín - 01.01.1934, Side 118

Hlín - 01.01.1934, Side 118
116 Hlín nokkru aKÍfta um árabil, eða þangað til það komst undir um- sjá sóknarnefndar og almennings. — Átta fundir voru haldnir, en lö nýir meðlimir gengu í fjelagið. 1 sjóði átti fjelagið a aðalfundi tæpar kr. 1200.00. — Þetta er nú orðið lengra en jeg bjóst við, en mig langaði til að gera yður úrlausn með »frjettir af fjelaginu« eins og þjer mæltust til. G. Bwmaskólastjóri í kauptúni einu segir svo frú: — Jeg hef ekki getað haft handavinnu hjer í skólanum fyr en í vetur, að mjer datt það snjallræði í hug, að láta smíða langborð með »búkkum« undir, sem jeg set upp í annari kenslustofunni. Handavinnutímana hef jeg svo síðustu tímana á daginn pg tek þá skólaborðin og set þau út að veggjunum og vinna svo drengirnir við langborðið, sem nær eftir endilangri stofunni. — Kenslan gengur vel og hafa drengirnir meira gaman af handavinnunni en af nokkurri annari námsgrein, sem jeg hef kent í skólanum. Jeg hef látið þá vinna ýmislegt, sem notað er á öllum sveita- heimilum, svo sem að bregða gjarðir, fljetta reipi, búa til hnappheldur, beislishöfuðleður, gólfmottur o. fl. Einnig hef jeg látið þá smíða sleða og ýmsa aðra smáhluti. Skólinn á engin smíðaáhöld, en drengirnir hafa lagt þau til sjálfir. ^ Þ. S. Garðyrkjukonur. — Átta garðyrkjukonur eru starfandi til og frá um landið, flestar á vegum kvenfjelaga og eru þær styrktar af Kvenfjelagasambandi íslands og Búnaðarsambönd- unum. Þær starfa flestar frá 1. maí til 1. okt., fara 3—4 um- ferðir um fjelagssvæðið. í síðustu umferðinni er kend mat- reiðsla garðávaxta. Úr Landssveit í Rangá/rvallas'ýslu er skrifað: — Jeg er mjög þakklát fyrir garðyrkjukonuna, sem okkur hjer var send. Við erum svo ánægðar með kálið okkar, þó það sje í byrjun. Jeg átti í sumar 15 tegundir af garðávöxtum í garðinum mínum, sem margt þroskaðist vel. B. Af Vestwrlandi er skrifað 16. olctóber 1933: — Við höfum, að heita má, haft krækiber og nýmjólk í kvöldskattinn síðan 12 vikur af sumri, sparað með því mikið mjöl. Vika síðan tæp, að síðast var tínt, en nú er frost búið að vena í 2 nætur, svo nú er líklega úti um þau lífsgæði í þetta sinn. J. Af Vesturlandi cr skrifað í október 1933: — Berjaspretta var óvenj ulega mikil þetta blessaða sumar. Mörg heimili bæði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.