Hlín - 01.01.1934, Side 119

Hlín - 01.01.1934, Side 119
117 fflín í sveitum og bæjum hafa safnað miklu af berjum tií eigin af- nota og til sölu. Heyrt hef jeg getið um að eitt heimili hjer vestra hafi selt ber fyrir 200 krónur í haust. — Laglegur skildingur! í saft eru krækiber alveg sjerstaklega góð, höfum við haft þann sið að mala berin í kjötkvörn til að flýta fyrir. — Blá- berin þurkuðum við til geymslu, fyrst úti og svo í ofnskúffu við hægan hita. Mjer er sagt að rabarbari hafi verið seldur fyrir 150 krónur frá einu heimili hjer nærlendis í sumar. Atvinnuvegir íslendinga gerast nú margþættir! Af Norðurlandi er skrifað: — Jeg fór til grasa einu sinnf í sumar með krakkana, part úr degi. Við fórum ekki nema hjerna í ásana skamt fyrir ofan og tíndum þar fullan poka af bestu grösum. Hjer eru nóg fjallagrös, mjer þykja þau svo góð í mjólkurgrauta. Við kunnum að meta grasaysting. Þ. Af Norðurlandi er skrifað: — Þar sem jeg þekki til, sparar fólk mikið kornmat með garðmeti og fjallagrösum. Þar sem ekki er markaður fyrir mjólkina, eins og hjá okkur, hafa menn hana til heimilisþarfa ásamt kjöti og fiskmeti, svo þá verða máltíðirnar tíðast íslenskar. Kaffinotkun hefur minkað, en þó víðast haft einu sinni á dag. Hjer úr suðurdalnum hafa fjalla- grös verið seld inn í Eyjafjörð og til Akureyrar. Rabarbari er víða ræktaður á bæjum og töluvert notaður yfir sumarið, nú farið að geyma hann þurkaðan til vetrar af sumum. G. Af Suðurlandi er skrifað 1933. — Frostin og stillumar sem voru um tíma í vetur, gerðu það að verkum, að við gátum, aldrei þessu vant, hert þó nokkuð af blessaðri feitu ýsunnl, sem barst á land í vetur um tíma. Það varð alveg indælis freð- ýsa úr þessu hjá okkur. — Við reynum þetta áreíðanlega framvegis, þetta er svo holl og góð fæða, og lítið fyrir haft, ef vel heppnast, aðeins þarf að gæta þess að fletja fiskinn vel og þvo hann rækilega, helst úr sjó. Hvernig stendur annars á því, að fólk er hætt að herða fisk eins og áður tíðkaðist, annar eins landburður og hefur verið af fiski og ekki síst ýsu á seinni árum? M. Sunnlenslcur sjómaður segir svo frá: — Þegar jeg var ung- lingur, reri jeg nokkrar vertíðir á Suðurnesjum. Það var ekki siður að hafa neinn bita með sjer á sjóinn í þá daga og lítið varð oft um snæðing, áður en maður lagði af stað. En lýsis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.