Hlín - 01.01.1934, Side 122

Hlín - 01.01.1934, Side 122
120 Hlln urför um löndin síðustu 10 árin, framförin var svo augljós og vöxturinn. Heimaunnin og þjóðleg verðmæti eru hreint og beint móðins í heiminum um þessar mundir og atvinnuleysið hefur, bæði beinlínis og óbeinlínis, gefið honum byr undir báða vængi. Atvinnubótanefndir hafa víða gert styrkþegum það að skyldu að taka þátt í verklegum námsskeiðum, sem hafa verið sett á stofn í því skyni, vinna nemendur ýmist handa sjer eða framleiða til sölu. Vefnaðurinn er sú grein heimilisiðnaðar, sem er langalgeng- ust í löndum þessum. Þúsundir manna hafa atvinnu af heima- vefnaði. Öll hin stærri fjelög og útsölur hafa- ráðið til sín teiknara, menn eða konur, sem þeir hafa í ráðum með sjer við gerðir og tilhögun lita, svo vefnaðurinn fullnægi listasmekk kaupendanna. Mikið er ofið af húsgagnafóðri og fataefnum, móðurinn mælir svo fyrir að ullarefni, og jafnvel sumt af bómullarefn- um líka, sje úfiíi og hnökrótt, sú ullarvinna þætti ekki falleg á Islandi. Það eru engar smáupphæðir, sem talið er að heimilisiðnaður- inn velti áfram. 1930 gerði landbúnaðarráð Svía áætlun um hvers virði þessi framleiðsla væri, og komst að þeirri niður- stöðu að framleitt væri í ríkinu heimilisiðnaðarvörur fyrir 40 milljónir króna, þar af 15 millj. til sölu og 25 millj. til heima- notkunar. — Á seinni árum er framleiðslan miklu meira notuð af landsmönnum sjálfum í stað þess að áður var mest unnið handa ferðamönnum. Einna skemtilegast sögðu forgöngumenn að það væri, er þeim var falið að útbúa heil hús með öllu heimaofnu: Gólf- ábreiðum, gluggatjöldum, rúmábreiðum, dúkum og húsgagna- fóðri. Hannyrðir eru svo að segja eingöngu af þjóðlegum rótum runnar og eiga heimilisiðnaðarvinir hauk í horni í þeim efnum þar sem þjóðmenjasöfnin eru, oft í hverju hjeraði, svo hægt er að ná til þeirra, oft þannig úr garði gerð, að gömlu húsin l
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.