Hlín - 01.01.1934, Page 123

Hlín - 01.01.1934, Page 123
HUn 121 eru flutt ofan úr afskektum sveitum og alt innbúið sýnt í sinni upprunalegu gerð. Hvenær fáum við íslendingar bóndabæ, torfbæ, með öllum gögnum og gæðum við Reykjavík og' annan á Eyrarlandi, land- námsjörðinni við Akureyri? — Það verður að fara að flýta sjer að því, áður en það verður um seinan, áður en alt er týnt og tapað og gleymt. Ung stúlka, sem dvalið hefur um hríð í Noregi við vefnað og vefnaðarnám segir svo frá: — Það er mjög mikið að tíðk- ast í Noregi að nota heimaofið ullarefni til fatnaðar, þó meiri tískublær sje á vefnaðinum en áður var. Alt, sem við ófum til sölu, bæði til klæðnaðar og híbýlabúnaðar gekk vel út. — Vefstólarnir, sem notaðir voru, voru flestallir einbreiðir og Ijetu menn sjer það vel líka að nota einbreiðu fatáefnin, jafn- vel ábreiður og dúkar var ofið á þessa einbreiðu vefstóla. Fjór- skeftur vefnaður var lang algengastur. »Gömlu, íslensku vef- stólarnir ættu eftir því að vera ágætlega nothæfir til hvaða vefnaðar sem er hjer hjá oss«, segir stúlkan. Úr Skaftártungu l V.-Skaftafellss. er skrifað 1933: — Kven- fjelagið nýstofnaða í Skaftártungu gekst fyrir sauma- og vefn- aðarnámskeiði hjer í vetur og tókst það vel. Námsskeiðið var haldið í Hlíð, þar eru góð húsakynni og rafstöð. Nemendur höfðu sameiginlegt mötuneyti, og skiftust á að matreiða, svo kostnaður varð lítill. Námsskeiðið naut styrks af því fje, sem alþingi veitir til verklegs náms í V.-Skaftafellssýslu, og af Heimilisiðnaðarfjelagi íslands. Námsslceiðið starfaði frá 3. jan. til 1. mars. Nemendur voru 9. — Þetta var unnið á námsskeiðinu: Vefnaður: Ýmiskonar utanyfírfataefni 70 m. 6 rúmábreiður. 4 bekk- ábreiður. 2 veggrefliar (glitofnir). 6 sessur (krókbragð). 3 sessur (krossofnar). 6 stólsetur og ein sessa (glit). 1 dyra- tjöld. 1 gólfrenningur (flosaður). Þetta allt úr íslensku bandi. Úr útlendu efni: Gardínuefni 71 m. Hörhandklæði 17 m. Bað- handklæði 8 m. Saumaskapur: 4 alfatnaðir karlmanna. 5 drengjafatnaðir. 2 drengja-yfir- frakkar. 10 pokabuxur. 10 kjólar. 2 kápur. 5 svuntur. 3 nátt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.