Hlín - 01.01.1934, Side 124

Hlín - 01.01.1934, Side 124
122 Hlin kjólar. 1 mansjettskyrta. Saumað í 4 kaffidúka, 3 sessur, 3 Ijósadúka. Prjónaðir og heklaðir 7 silkidúkar. Leiðbeinandi almennings í heimilisiðnaða/rmálum sendi nokfor- wm kvenfjelögum svohljóðandi áskorun: — Það væri æskilegt, að kvenfjelögin hlutuðust til um að koma því til leiðar, að höfð væri sýning á hverju vori í sambandi við barnaprófin, á því, sem börnin gera á heimilunn sínum yfir vetwrinn. Það herðir bæði á börnunum og foreldrunum, en kennarinn þarf að hafa áhrif og halda við áhuganum, þó hann hafi ekki kenslu í þessari námsgrein í skólanum. Stúlkubörnin ættu að sýna hvað þau geta í tóskap, prjónaskap og almennum saumum og svo skógerð, ekki eintómt hannyrðafitl. — Drengir geta sýnt, hve vel þeir geta tálgað ýmislega smáhluti, og' smíðað gagn- lega hluti svo sem sleða, smábókahillur o. fl., líka hrosshára- iðnað og tóvinnu. Þessu má hrinda í framkvæmd án kostnaðar og án lagasetn- inga. En »smekkurinn sá, sem kemst í ker, keiminn lengi eftir ber«, ef börnin venjast snemma á áð að nota tímann til þarf- legrar heimavinnu, þá verða þau dugandi menn á því sviði. — Þetta ætti að verða áhugamál foreldranna, kennaranna og barnanna. — Sem svar við þessari málaleitun var shrifað úr sveit af Aust- urlandi: — Svo var það um handavinnu barnanna í skólanum, sem þjcr báðuð okkur kvenfjelagskonur að hlutast til um. Jeg færði það í tal við kennarann og' bað hann að hafa áhrif á heimilin og hafði hann áreiðanlega gert það, því til prófs komu þessi 25 börn með 46 sýningarmuni, sem þau höfðu gert heima yfir veturinn (handavinna er ekki kend í skólanum). Þótti sýningin mjög lagleg og sum börnin höfðu gert mikið, en sum aftur ekki neitt, svo þetta skiftist ekki hlutfallslega jafnt. Vinnan var mest úr uli, hekl og prjón, ofurlítill út- saumur. Drengirnir höfðu smíðað kassa og dregið í sóphausa hrosshár. Jeg held mjer sje óhætt að segja, að víðast hafi þessu verið vel tekið og vakið áhuga hjá börnunum að sýna sem mest, sum 8 ára börnin höfðu hvað mest, enda minst heimtað af þeim af bóklegu námi. ./. B. Frá Kvenfjelagi Borgamess er skrifað: — Við keyptum tún- blett með ungmennafjelagi Borgarness og erum að koma hjer upp skrúðgarði. Fjelagið keypti trjáplöntur í hann fyrir 70 krónur s. 1. ár. — Við höfum verið að styrkja ýms gagnleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.