Hlín - 01.01.1934, Page 125

Hlín - 01.01.1934, Page 125
123 HUn fyrirtæki hjer, svo sem kirkju, sjúkraskýlis og samkomuhús- sjóði. Það vantar svo margt í þessum smáþorpum, það er Eétrl aðstaða fyrir kvenfjelögin, þar sem bæjarfjelögin sjá um aðal- framkvæmdirnar á öllum sviðum. 0. V. Grasaferð swmarió 1933. — Jeg gat um það í vor á fundin- um, að það stæði til hjá okkur að fara á grasafjall í sumar. Við fórum 10 úr sveitinni og' vorum einn sölarhring í burtu, fórum fram í Stafnsfell. Þoka og súld hafði verið dagana áð- ur og talsverður kuldi. Laugardagsmorguninn 24. júní var lagt upp og var þá enn þoka og' súld, en þegar komið var á áfanga- stað og stigið var af hestbaki, skein sólin og' þokuna Ijetti. Útsýni var svo dýrlegt að því verður ekki með orðum lýst. Það sá suður um alla Eyvindarstaðaheiði og vestur um alla Kúlu- heiði. Þá var jöklasýn hin fegursta. Eríksjökull, Hofsjökull og Langjökull blöstu við í fjarska og- óteljandi vötn full að syngj- andi svönum. Þá sást út á Húnaflóa og vestur um alla Húna- vatnssýslu. Jeg vei'ð aldrei svo gömul, að jeg gleymi þessum dýrlega sólarhring. Það var glaðasólskin allan daginn og' blæja- logn, ekki sem best grasaveður. Jeg' tíndi þó 10 pund og tengda- sonur minn annað eins. Grasatekjan var svipuð hjá stúlkunum, sem voru með í ferðinni, en einn maður, sem var alvanur grasatekju, hafði mikið meira og' var það leiðsögumaður okkar, Halldór Ólafsgon, frá Skeggstöðum, hann þekti þarna hvern stein og hverja þúfu, hafði verið mörg ár í Stafni. Hann var sá besti leiðsögumaður, sem við gátum fengið. Þó þátttakan væri ekki meiri en þetta, vona jeg að för þessi verði til þess, að farið verði til grasa hjeðan næsta vor. Grösin hef jeg notað í mjólk til miðdegismatar (ekkert ann- að ákast, þegar jeg nota þau), og þykir okkur þetta sá albest! mjólkurmatur, sem við fáum, læt örlítið af salti og sykri 1 þetta. Frú Björg sál. Þoi'láksson vildi láta ungmennafjelögin gang- ast fyrir því, að farið yrði til grasa. Það sýndist líka sanni nær, að unga fólkið beitti sjer fyrir slíku, fremur en fullorðn- ar konur eins og jeg og mínar líkar. Jeg þóttist samt góð, að geta komið þessu í framkvæmd, og frekar vil jeg ráðleggja fólki að fara upp til fjalla og fram til heiða, heldur en að fara einhvern spöl með bílum til næstu kaupstaða eða þvíum- likt, ef það vill fara einhverja skemtiferð. E. G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.