Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 8

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 8
246 D V Ö L virðing'u, og þar fram eftir götun- um.“ Hann þagnaði og renndi aftur niður, en hún starði á hann undr- unaraugum. „í hvert skipti eftir að ég hefi verið með þér, eða næstum hvert skipti,“ hélt hann áfram og hafði nú fullt vald yfir rödd sinni, ,,þá skrifar þú mér bréf af þessu tagi iog ásakar mig fyrir þessháttar framkbmu. En nú er nóg komið áf slíku. Ég ætla mér ekki að láta þetta viðgangast lengur.“ Loksins fór hún að skilja, hvað um var að vera. Hún hallaði ljós- hærðum kollinum ofurlítið aftur á bak, en það gerði hún alltaf, þegar hún ætlaðiað hugga eða sefa einhverja lifandi veru, hvort sem það nú var skelfdur kjúklingur eða maður í æstu skapi. Að þess- ari hreyfingu hafði hann oft dázt og elskað hana, en nú fannst hon- um hún móðgandi og jók hún því á reiði hans. „Æ, þetta bréf. Elsku Davey, vertu ekki að fást um það, gefðu því engan gaum. Pað er bara markleysa! Komdu nú inn; fáðu þér glas af eplavíni og —“ „Ef það er bara markleysa, til hvers fjandans ertu þá að skrifa það ?“ „Elsku Davey, láttu það liggja milli hluta. Komdu nú inn og —“ „Hérna þú, ef það er bara markleysa, til livers ertu þá að skrifa það, til hvers andskotans, ha?“ Henni varð dálítið hverft við blótsyrðið, en þó gerði hún enga athugasemd. ■ „Elsku Davey —“ „Pú heldur þessu víst til haga og notar það í inæsta bréfi? „Þú talar við mig með ósæmilegu orð- bragði, eins, og ég væri rétt og slétt götudrós““, gerði hann henni upp orðin í afkáralega skrækum rómi. „Þú myndir ekki segja það upp í opið geðið á mér, heldurðu það? Æ-nei, heldur geyma það og kioma því svo á pappírinn. Bah!“ Hann hrækti niður í grasið. Tárin söfnuðust fyrir í stórum gráum augum hennar. „Elsku Davey, það var ljótt af mér að skrifa þessi bréf. Ég hefði ekki átt að segja þetta. En þú veizt ekki, hvað það er voðalegt að vera hér alein, enginn hjá mér nema pabbi. Ég á enga mömmu, sem getur hjálpað mér og gefið mér góð ráð. Ég bara — það er bara þegar þú ert farinn — sem — sent ég man, hvað hún sagði mér —“ Og nú var hún farin að gráta. „Hvað hún sagði þér? Hvað var það, sem hún sagði þér?“ „Á — áður en hún dó.“ Það varð þögn. Hann mátti ekki láta neitt hafa áhrif á réttláta reiði sína. Farin að skæla. Já, þetta bölvað kvenfólk, það kunni ótal ráð til þess að grafa undan vilja- þrcki karlmannanna. „Jæja, þá getur þú í eitt skipti fyrir öll tekið ákvörðun og valið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.