Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 9

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 9
D V Ö L 247 milli móður þinnar og mín. Ann- aðhvort hættir þú að skrifa mér bréf af þessu taginu, eða við sjá- umst ekki framar, aldrei. Annað- hvort hættir þú — en fari það bölvað, þú hættir víst ekki“ hróp- aði hann allt í einu. ,,Þú hættir ekki, þú getur ekki hætt, þú átt það ekki til, miskunnarlausi kven- djöfull. Þú munt finna mér allt til foráttu, narta, í mig og ásaka mig, og skellir svo allri skuldinni á móður þína dauða í gröfinni. En það ert þú, það ert þú, það ert þú, endurtók hann hvað eftir annað, fyllilega meðvitandi um það rang- Iæti, sem hann var að fremja,og einmitt vegna þess enn æstari en ella; ,,sí og æ ert það þú og eng- inn annar!“ Nokkrir stórir regndropar féllu úr loftinu, 'Og hann sá, að mitt í geðshræringu sinni leit hún sem snöggvast áhyggjufull í kringum sig og til þvottsins á snúrunni. Djöfullinn! Hann gekk fast að henni, og þegar hún leit við, var rautt, svitastorkið andlit hans að- eins fáa þumlunga frá andliti hennar. „Elsku Davey.“ Hún rétti upp hendurnar til þess að leggja þær um háls hionum. „Elsku Davey!“ Hann reif hend- ur hennar frá hálsi sér. „ójá. Það er ekki svo afleitt. Elsku Davey, þegar ég er nærstaddur, en óþokki, sem fer illa með veslings móðurlausu stúlkuna, þegar ég er hvergi nærri, er það ekki, ha? Það líður víst ekki á löngu, þang- að til ég fer enn einu sinni illa með þig — ég, sem —“ Fingur hans læstu sig inn í mjúkar, holdugar axlir hennar, pg allt í einu fann hann, í fyrsta sinni á æfinni og svo ljóst og greinilega, að hionum hnykkti við, hvernig grimmdin eintóm getur snúið eldheitri ást í girnd. Hann fann til unaðar og hryllings í senn, Daisy rétti úr sér og leit beint framlan í hann og úr svip hennar skein göfgi, sem hionum hafði aldrei birzt þar fyrr. „Jæja,“ sagði hún stillt og ró- leg. ,,A4isþyrmdu mér þá, ef þig langar til þess. Misþyrmdu mér.“ Þurrar varir hans skildust að í stirðnuðu glotti og hann leit nið- ur til hennar. „Þú ert sniðug, það vantar ekki. Þú kannt lagið á því að láta líta svo út sem þú hafir á réttu að standa, ha, finnst þér ekki?“ Hann losaði á takinu og sleppti henni svo snöggt, að hann undrað- ist það sjálfur. Svo snerist hann á hæli og skálmaði burt. Nú var það búið; öllu lokið. Hann hafði ekki misþyrmt henni. Það gat hún ekki sagt. Fara nú burt og láta hana eiga sig. Það var eina rétta leiðin. Já, einmitt það. Kemur hlaup- (andi á eftir mér. Hann stikaði eins stóran og honum var unnt. Hún hefir gott af því. Það kemur hreyfingu á hennar bjarta barm.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.