Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 25

Dvöl - 01.10.1938, Blaðsíða 25
D V ö L 263 ingsálitið vinnst ekki. Hér er um þjóðaruppeldi að ræða. Vér íslendingar eigum nokkur friðunarlög, bæði um fornar minj- ar og einstakar dýrategundir, eink- uin fugla. Lög þessi eru að vísu góð það sem þau ná, en eftirlit skíortir með þeim svo lengi, sem almenningur skilur ekki nauðsyn þess, að þau séu í heiðri haldin. Benda má á það í þessu sam- bandi, að friðun flestra farfugla, vorra er nauðsyn, einkum s^kir þess að þeir eru í hinni mestu hættu í vetrarlöndum sínum. Það er því sameiginlegt menningar- og mannúðarmál allra norrænu þjóðanna, að halda yfir þeim verndarhendi, ef saga þeirra á ekki að verða endurtekning á sögu geirfuglsins. Pað er nú á hinum síðari ár- um, að helzt hefir nokkur skrið- ur kiomiðl á þessi mál hér á landi. bæði um almenna friðun og bætta umgengni uin fagra staði. Sem betur fer eykst ferðamenning Jijóðarinnar stöðugt, þótt langt sé enn að því marki, sem keppa ber að. Margir mætir menn hafa lagt þessum málum liðsyrði og þeim orðið nokkuð ágengt, en stærsta sporið í friðunarmálum vorum, var stigið með friðun Pingvalla. En vér þurfum að eignast fleiri slík svæði, sem ekki séu einungis frið- uð vegna náttúruverðmæta eða söguminja, heldur beinlínis skóli í því að umgangast náttúruna og vé hennar. Helzt þyrfti slíkur friðaður staður að vera í grennd við alla hina stærri bæi í land- inu. Fyrir nokkru síðan var stungið upp á þvlí í blaði, að stofnað væri til félagsskapar, er hefði friðun- unarmálin með höndum og leit- aðist við að skipuleggja þau. Var í því sambandi stungið upp á, að ýmis félög gerðu með sér sam- tök1 í þessa átt. Þetta virðist mér ágætt fyrirkomulag. Aðilar að þessum samtökum ættu að vera Náttúrufræðifélagið, sem eðlilegt væri að hefði forgöngu þessara mála, Ferðafélagið, skógræktar- félög, ungmennafélög, kennara- félög og kvenfélög og e. t. v. fleiri, sem kæmu sér saman um fulltrúaval, er síðan gerðu tillög- ur um það, sem framkVæma bæri í þessu efni. Öll þau félög, sem hér eru nefnd, hafa menningar- mál á stefnuskrá sinni, og sum þeirra vinna beinlínis í þá átt, sem hér um ræðir, og geta þau unn- ið stórfellt gagn >á þessu sviði og hafa sum þeirra þegar gert það. Pannig hefir Ferðafélag ís- lands þegar unnið mjög að því, að kenna mönnum umgengni um náttúruna og að meta helgi fag- urra staða. Pá hafa skólarnir ekki síður hlutverk að vinna í þessu efni, ætti þeim einkúm að veitast það auðvelt sakir skólaferðanna, sem nú eru orðnar tízka, jafnt í æðri skólum sem lægri. Á þeim ferðum gefst kennurum og öðr- um fararstjórum óvanalega gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.