Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 36

Dvöl - 01.10.1938, Qupperneq 36
274 D V Ö L dýrin blæs því í brjóst ást til þeirra. Og um leið skilur það til fulls réttindi þeirra til að lifa og vaxa. Hver dagur, sem kemur, kyndir þannig í hjarta þess glóð velvildar til annara og knýr það til uinönnunar. Engum getur dulizt, að menn- ingarlega séð hefir það mikið gildi að sál barnsins sé þannig á unga aldri plægð og í hana sáð frækornum samúðar og réttlætis gagnvart öðrum verum. Enginn skóli mun finnast, sem gefur nem- öndum sínum aðra eins leikni í því að ástunda slíkar félags- dyggðir sem íslenzkt sveitalíf, enda mun sú skólun mjög setja mörk sín á íslenzka alþýðumenn- ing allt frá öndverðu. Á unga aldri gerðist barnið for- sjá dýra, vinur og félagi. Sem fullvöxnum þegn í sveit var því vináttukenndin töm. Avextir þeirr- ar kenndar eru hverskonar hjálp- fýsi, greiðasemi og gestrisni. Frá því sögur hófust hefir gest- risni verið einkenni sveitamannai Landnáma segir frá konu einni, sem lét gera skála um þvera þjóð- braut, hún sat á stóli úti og lað- aði gesti, en borð stóðu inni jafna. Systur hefir hún margar átt, kona þessi,; í sveitum landsins á liðnum ölduml og á enn. Pótt kjör þeirra hafi oft verið þröng, vildu þær hverjum gott gera, er að garði bar. Gestrisni í sveit sprettur vit- anlega að nokkru af ytri knýjandi nauðsyn, öðrum þræði niun hún einnig ávöxtur þeirrar merkilegu innri menningar, sem um aldir heiir blómgast í byggðum lands- ms. IV. Margir telja framfarir síðustu ára óbrigðult tákn um menningu þjóðarinnar og gróandi líf. Þeir nota þá sem mælistiku á menn- ingu lengd malbikaðra vega, hæð steinsteyptra húsa, tölu brúa, burðarmagn skipa o. s. frv. Menn með slíkan kvarða í huga geta vitanlega horft í klárri fyrirlitn- ing á „fjósamenning" forfeðranna. Listir og bókmenntir verða einnig ómælanjlegar á þá stiku. Vitanlega eim verklegar fram- kvæmdir mikils virði, að svo miklu leyti sem þær létta lífs- baráttu og veita fleirum mögu- leika til sæmilegrar afkomu. En út af fyrir sig eru þær þó eng- in sönnun þess, að raunveruleg menning sé að eflast né andlegt líf að gróa. í blóði þjóða, sem hæst reisa hús, geta eldar tortímandi haturs brunnið, sem áður en varir valda mikilli eyðileggingu og hruni. En hver þjóð og hvaða einstakl- ingur er þá á raunverulegri fram- farabraut? Ruskin, enskur snill- ingur, svarar því á þessa lund í bók! sinni Sesame and Lilies: Sá einn er á framfarabraut, sem hvern dag eykur mildi hjarta síns, varma blóðs síns, skerpu vitsmuna sinna, sá sem á anda, er hljóðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.